Hvað sögðu Palestínumenn við Baker?
Þriðjudaginn 12. mars hittu málsmetandi Palestínumenn frá herteknu svæðunum í Palestínu utanríkisráðherra Bandaríkjanna, James Baker, í Jerúsalem. Þetta var fyrsti […]
Þriðjudaginn 12. mars hittu málsmetandi Palestínumenn frá herteknu svæðunum í Palestínu utanríkisráðherra Bandaríkjanna, James Baker, í Jerúsalem. Þetta var fyrsti […]
Ályktun aðalfundar 13. janúar 1991: Aðalfundur Félagsins Ísland-Palestína er haldinn í skugga yfirvofandi styrjaldar sem stofnar tilvist palestínsku þjóðarinnar í
Yfirlýsing frá Félaginu Ísland-Palestína 15.4.1991: Vegna tilrauna Ísraelsríkis og bandarískra yfirvalda til að grafa undan tilverurétti palestínsku þjóðarinnar og sniðganga
Um síðustu aldamót bjuggu í Palestínu um 50 þúsund gyðingar, þeir voru um 8% íbúanna og áttu rúm 2% landsins.
Félagið Ísland-Palestína boðar til samstöðufundar "Hvílum Júróvisjón" n.k. miðvikudag 10. desember 2025, kl. 14:30 hjá RÚV í Efstaleiti 1, sjá nánar.