Palestínumenn leyfa hernáminu ekki að stela von sinni og trú
Mig hafði lengið langað til þess að fara út sem sjálfboðaliði til Palestínu. Loks lét ég verða af því og […]
Mig hafði lengið langað til þess að fara út sem sjálfboðaliði til Palestínu. Loks lét ég verða af því og […]
Sjálfboðastörf njóta sívaxandi áhuga hjá nýstúdentum á Íslandi og er varla sá menntaskólanemi sem ekki á einum tímapunkti gælir við
Í síðustu viku átti sá fréttnæmi atburður sér stað að einn frægasti og merkasti stjarneðlisfræðingur nútímans, Stephen Hawking, tók þá
Nýlenduævintýrið sem getur ógnað framtíð okkar Ein af megin „röksemdum“ síonista fyrir stofnun Ísraelsríkis var nauðsyn griðlands fyrir gyðinga sem
Þegar ég kom til Ramallah eftir nokkurra mánaða fjarveru varð ég á ný agndofa yfir hversu miklar byggingarframkvæmdir voru þar
Skynsömustu – ég var næstum búinn að skrifa einu skynsömu – orðin sem sögð voru í þessari viku hrutu af
Ríkisstjórn Ísraels samþykkti nýlega að leggja fyrir þingið lagafrumvarp þar sem þess verður krafist af öllum íbúum Ísraels, að núverandi
Nú standa enn og aftur yfir svonefndar friðarviðræður milli Ísraela og Palestínumanna. Yfirlýstur tilgangur þeirra og lokamarkmið er stofun ríkis
Á þessu ári hafa verið ritaðar tvær viðamiklar skýrslur um Ísrael og framferði Ísraela gegn Palestínumönnum. Önnur skýrslan, kennd við
Ég vaknaði í morgun, fékk mér kaffi og kveikti á Aljazeera sjónvarpsstöðinni eins og ég geri alla morgna frá því
Þann 4. apríl s.l. birti Morgunblaðið langt viðtal við bandaríska lögfræðinginn Alan Dershowitz. Alan þessi er víða þekktur sem stuðningsmaður
Í aprílhefti bandaríska tímaritsins Vanity Fair er grein þar sem ljóstrað er upp um valdaránstilburði á síðasta ári gegn lýðræðislega
Frá árinu 1948 hafa Palestínumenn búið við hlið Ísraela, við nánast stanslaust áreiti og yfirgang. Fjögur stór stríð hafa verið
Hjálmtýr Heiðdal svarar grein Hreiðars Þórs Sæmundssonar: „Hreiðar Þór hefur afhjúpað í fyrri skrifum sínum mikla óbeit á Palestínuaröbum og
Ísraelsríki er stöðugt í fréttum, oft vegna hernaðarátaka, stundum vegna landtökubyggða og stöku sinnum vegna s.k. friðarferlis. Þetta smávaxna ríki
Gegndarlaus kúgun á Palestínumönnum er fyrir löngu komin fram yfir það sem var nokkru sinni stundað í Suður Afríku enda
Balata-flóttamannabúðirnar eru nöturlegar yfir að líta þennan laugardag, rétt eins og aðra daga. En það er óvenju bjart yfir hinum
Tilfinningarök „Menn, konur og börn í valnumlimlest, svívirt og saurguðafskræmd, fólk kúgað og niðurlægtsvipt ástvinum, lifandi í örbirgðtortíming, fólk lepjandi
Samkvæmt fréttum fjölmiðla þá er sendiherra Ísrael kominn hingað til lands til þess að útskýra fyrir Valgerði utanríkisráðherra hversvegna Ísraelsher
Það hefur verið viðkvæði vestrænna ráðamanna að Ísraelríki hafi rétt til að verja sig í hvert sinn sem þeir ráðast
Félagið Ísland-Palestína boðar til samstöðufundar "Hvílum Júróvisjón" n.k. miðvikudag 10. desember 2025, kl. 14:30 hjá RÚV í Efstaleiti 1, sjá nánar.