Peningar, vald og hvítþvottur þjóðarmorðs: Ný heimsmynd Trumps
Ræða Donalds Trump í ísraelska þinginu þann 13. október var ógeðsleg. Þetta var ekkert annað en sjálfsupphafning og opinberun á […]
Ræða Donalds Trump í ísraelska þinginu þann 13. október var ógeðsleg. Þetta var ekkert annað en sjálfsupphafning og opinberun á […]
Ég trúði því eitt sinn að listin gæti breytt heiminum. Nú er eins og hún sé flugriti: hún stýrir ekki
Í gær voru 50 ár liðin frá ályktun Allsherjarþings Sþ númer 3379 sem lýsti því yfir að síonismi væri rasismi
Eftir tveggja ára grimmilegt stríð hefur ótryggt vopnahlé fært örþreyttum Gasabúum nokkra ró. Vopnahléið er fyrsti liður í 20 punkta
Því hefur verið haldið fram að það fyrsta sem fer forgörðum við stríðsátök sé hlutlaus fréttaflutningur. Því skal tekið fram
Ræða Donalds Trump í ísraelska þinginu þann 13. október var ógeðsleg. Þetta var ekkert annað en sjálfsupphafning og opinberun á
Ekkert gerist í tómarúmi. Sjöundi október 2023 var ekki þruma úr heiðskíru, friðsælu lofti. Sjöundi október var viðbragð við sjötíu
Í dag minnumst við þess að valdhafar heimsins og öll stjórnvöld sem kjósa að vera undirseld þeim, þar á meðal
Samhljóða stuðningur Vesturlanda, Arabaríkjanna og aðalritara Sameinuðu þjóðanna við vopnahléstillögunnar þýðir ekki annað en að þar er fullur stuðningur við
Tilkynning frá Félaginu Ísland-Palestína. Mótmæli við ríkisstjórnarfund föstudaginn 3. október klukkan 8:45, Hverfisgötu 4. Boðaðar aðgerðir ríkistjórnarinnar eru gagnslausar gagnvart
„Velkomin til Helvítis“ var kveðjan sem tók á móti Fouad Hassan, 45 ára palestínskum fjölskylduföður frá Vesturbakkanum í ísraelska fangelsinu
Þann 16. september birti sérfræðinganefnd á vegum Sameinuðu þjóðanna tímamótaskýrslu um þjóðarmorð Ísraels í Palestínu. Niðurstöður skýrslunnar eru algjörlega afgerandi
Hugtakið þjóðarmorð (genocide) var fyrst sett fram á fjórða áratug síðustu aldar af Raphael Lemkin, lögfræðingi af gyðingaættum sem hafði
Nú um helgina fór fram víða á landinu einn stærsti og áhrifamesti þjóðfundur um málefni Palestínu frá upphafi. Yfir 180
Fida Abu Libdeh hélt eftirfarandi ræðu á fjöldafundinum „Þjóð gegn þjóðarmorði“, laugardaginn 6. september 2025. Í dag stöndum við hér
„Frjáls, ég verð þó víst seint frjáls af sjálfum mér, hugsaði ég, frelsi er nokkuð sem ég öðlast aldrei, því
Menntamorð (e. scholasticide[1]) er hugtak sem var sett saman af prófessor Karma Nabulsi, Palestínusérfræðingi við Oxford háskólann. Hún kom fram
Illskan er af margvíslegum rótum. Fátt virðist duga gegn illskunni. Hvernig birtist illskan í Palestínu um þessar mundir? Við erum
„Every child, every baby in Gaza is an enemy. The enemy is not Hamas. We need to conquer Gaza and
Þegar forseti framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins, Ursula von der Leyen, stóð við hlið forsætisráðherra Íslands, Kristrúnar Frostadóttur, á blaðamannafundi á Keflavíkurflugvelli þann
Félagið Ísland-Palestína boðar til samstöðufundar "Hvílum Júróvisjón" n.k. miðvikudag 10. desember 2025, kl. 14:30 hjá RÚV í Efstaleiti 1, sjá nánar.