Vonarbrú barna á Gaza
Þegar þungi og sorg yfir þjóðarmorðinu og aðgerðarleysi heimsins dregur úr mér kraftinn horfi ég á myndir og myndbönd af […]
Þegar þungi og sorg yfir þjóðarmorðinu og aðgerðarleysi heimsins dregur úr mér kraftinn horfi ég á myndir og myndbönd af […]
Fulltrúar fimmtán ríkja innan Sameinuðu þjóðanna héldu nýlega ráðstefnu um s.k. tveggja ríkja lausn. Niðurstaða ráðstefnunnar ber nafnið “New York
Vinátta við þjakað og sveltandi fólk á Gaza hefur gefið mér og mörgum öðrum mikið. Kynnin við þau þroska samkennd
„Every child, every baby in Gaza is an enemy. The enemy is not Hamas. We need to conquer Gaza and
Vendipunktur hefur náðst. Gaza er að svelta í hel fyrir framan allan heiminn. Þau sem auðvelduðu og réttlættu þessa viðurstyggð
Von der Leyen hefur verið áberandi rödd í Evrópu sem opinberlega styður Ísrael. Hún lýsti því strax yfir, án samráðs
Í dag, þann 7.7.2025, ferðast stríðsglæpaforinginn Netanyahu til Washington að heimsækja helsta stuðningsmann sinn, Donald Trump í Hvíta húsinu. Netanyahu
Chris Sidoti, mannréttindafulltrúi Sameinuðu þjóðanna, sagði: „Ég veit ekki hvort þetta er einn siðferðilegasti her í heiminum eða ekki, en
Þegar Greta Thunberg ræddi við fréttafólk eftir heimkomu sína frá Palestínu um daginn, eftir að hafa tekið þátt í siglingu
Hvar erum við? Hvert erum við komin? Í hvaða veruleika erum við eiginlega stödd? Ég er íslensk kona, íslensk móðir,
Reham Khaled er menntaður kennari sem hélt úti skólastarfi í flóttamannabúðum á Gaza áður en hún var hrakin þaðan á
Síðustu misseri og ár virðist siðferðilegur styrkur um allan heim hafa látið undan græðgi, hatri, ótta, ójafnrétti og brengluðu gildismati.
Skútan Madleen siglir með hjálpargögn fyrir nauðstadda íbúa Gaza í viðleitni til að rjúfa margra mánaða herkví Ísraels gagnvart sveltandi
Bráðum fara íslensk börn í sumarfrí. Þau fá að sofa út og slappa af, þau geta farið út að leika
Það er athyglisvert að fylgjast með sviptingum í umfjöllun fjölmiðla undanfarnar vikur um þjóðarmorðið í Gaza, sem nú hefur geisað
Samkvæmt nýjustu greiningu UN Women hafa meira en 28.000 konur og stúlkur verið drepnar á Gasa síðan átökin hófust í
„Ísrael“ er de jure Palestína – sem þýðir að ríkið Ísrael hefur ekki rétt á tilveru sinni vegna þess að
Tilkynning frá Félaginu Ísland-Palestína Mótmæli við ríkisstjórnarfund föstudaginn 23. maí klukkan 8:45 – Hverfisgata 4 Ríkisstjórn Íslands er að svíkja
Bezalel Smotrich fjármálaráðherra Ísraels sagði í gær, mánudaginn 19. maí: „Við erum að rífa Gaza í sundur og skilja það
Almennt viljum við öll og reynumst vel hvert öðru. Við köllum jafnvel ókunnugt fólk innan lands og utan systur okkar
Félagið Ísland-Palestína boðar til samstöðufundar "Hvílum Júróvisjón" n.k. miðvikudag 10. desember 2025, kl. 14:30 hjá RÚV í Efstaleiti 1, sjá nánar.