Endalok sikarí-zíonisma
Ég er einn af fyrrum liðsmönnum Haganah hreyfingarinnar sem eftir eru á lífi í dag. Meðlimir hennar gegndu herþjónustu í […]
Ég er einn af fyrrum liðsmönnum Haganah hreyfingarinnar sem eftir eru á lífi í dag. Meðlimir hennar gegndu herþjónustu í […]
Fyrr á árinu kom út skáldsagan Morgnar í Jenín, eftir palestínsk-bandaríska rithöfundinn Susan Abulhawa, hjá Forlaginu í þýðingu Ásdísar Guðnadóttur.
Það er skrýtið að ímynda sér að ráðamenn utanaðkomandi þjóðar ráði gjörsamlega öllu í öðru þjóðfélagi, hvort sem það er
Slík samlíking er við hæfi, vegna vísana ísraelskra ráðamanna til helfara nasista til að réttlæta árásarstefnu sína gagnvart palestínsku þjóðinni.
Ég vaknaði í morgun, fékk mér kaffi og kveikti á Aljazeera sjónvarpsstöðinni eins og ég geri alla morgna frá því
Nú hafa meira en 760 Palestínumenn fallið frá því að árásir Ísraelsmanna á Gaza hófust á þriðja degi jóla. Þar
Ég vona að einn daginn verði stofnuð „Sannleiks- og sáttanefnd“ um málefni Ísraela og Palestínumanna, að suður-afrískri fyrirmynd. Hún ætti
Deilan fyrir botni Miðjarðarhafs snertir réttlætiskennd mína svo mikið að ég get ekki setið aðgerðalaus. Ég valdi námið til að
Egill Helgason, skrifar um zíonisma og gyðinga í tengslum við mál Fischers. Koma Bobbys Fischer til Íslands hefur vakið upp