Viðurkenning Palestínu
Þann 29. nóvember síðastliðinn samþykkti Alþingi ályktun um að fela ríkisstjórninni að viðurkenna Palestínu sem sjálfstætt og fullvalda ríki innan […]
Þann 29. nóvember síðastliðinn samþykkti Alþingi ályktun um að fela ríkisstjórninni að viðurkenna Palestínu sem sjálfstætt og fullvalda ríki innan […]
Palestína var ríki fyrir 1947, enda þótt hún hafi verið hersetin af stórveldum og skilgreind sem breskt verndarsvæði eftir heimsstyrjöldina
Í þessari viku munu Palestínumenn leggja fram umsókn sína um aðild að Sameinuðu þjóðunum. Með umsókninni eru Palestínumenn að óska
Ógeðið heitir Nakba á arabísku og þýðir því sem næst katastrófan, stóra áfallið eða hörmungarnar. Árið var 1948 og það
Það var stór dagur fyrir Palestínu í gær þegar gengið var frá samkomulagi milli Fatah, Hamas og annarra pólitískra afla
Hádegisfundur Alþjóðamálastofnunar Háskóla Íslands og Félagsins Ísland-Palestína í HÍ, 27. janúar 2011. Spurt er hver sé staðan í Palestínumálinu? Því
Hið nývirka félag ungra breytingarsinna á Gaza gaf út stefnuyfirlýsingu á Facebook síðu sinni (http://www.facebook.com/pages/Gaza-Youth-Breaks-Out-GYBO/118914244840679) og bað fólk að þýða
Í samhljóma ályktun Alþingis 18. maí 1989, sem áður hafði verið samþykkt einróma í utanríkismálanefnd Alþingis sagði: „Alþingi leggur áherslu
Þegar zíonistar og aðrir stuðningsmenn Ísraelsstjórnar fjalla um málefni Palestínu og Ísraels, nota þeir oftast sitthvorn mælikvarðann á Palestínumenn og
Grein Uri Avnery birtist í júní á þessu ári og síðan þá hefur Ísrael, vegna alþjóðaþrýstings, slakað eilítið á herkvínni,
Ísraelsstjórn lýsti því yfir nýlega, að hún ætlaði að „létta á“ herkvínni um Gaza, sem nú hefur staðið í fjögur
Formaður félagsins, Sveinn Rúnar Hauksson ferðaðist um Palestínu frá 19. september til 3. nóvember 2010. Fyrstu 10 dagana var hann
Yfirlýsing Abbas forseta Palestínu um að gefa ekki kost á sér til endurkjörs lætur ekki mikið yfir sér, en hún
Enn eitt slæmt árið í sögu palestínsku þjóðarinnar líður senn á enda og þörf er á einbeitni til að sjá
188 viðtöl, 300 frásagnir einstaklinga, – allt að 10.000 blaðsíður. 30 myndbönd og 1300 ljósmyndir. Skýrsla Sameinuðu þjóðanna varð að
Þetta er auðvitað allt dómaranum Richard Goldstone að kenna. Hann á sök á þessu, eins og öllu öðru slæmu sem
Ef Ehud Olmert, fyrrum forsætisráðherra Ísraels, hefði einungis verið erindreki eða menntamaður sem hefði haldið fram umdeildri skoðun, þá hefði
Snemma árs var utanríkisþjónustu Íslands tilkynnt að ísraelskur ráðherra væri á leiðinni til þess að „útskýra“ málstað Ísraels. Ráðherrann, Össur
Eftir margra mánaða bið eftir leyfi frá Ísraelsstjórn hélt hópur Íslendinga til Gaza þann 18. maí 2009. Tilgangur fararinnar var
Slík samlíking er við hæfi, vegna vísana ísraelskra ráðamanna til helfara nasista til að réttlæta árásarstefnu sína gagnvart palestínsku þjóðinni.
Félagið Ísland-Palestína boðar til samstöðufundar "Hvílum Júróvisjón" n.k. miðvikudag 10. desember 2025, kl. 14:30 hjá RÚV í Efstaleiti 1, sjá nánar.