Ekki láta einsog ekkert sé
Í meira en tvær vikur höfum við horft upp á miskunnarlaust blóðbað á Gaza. Eitt öflugasta herveldi heims beitir hátæknibúnaði […]
Ekki láta einsog ekkert sé Nánar »
Í meira en tvær vikur höfum við horft upp á miskunnarlaust blóðbað á Gaza. Eitt öflugasta herveldi heims beitir hátæknibúnaði […]
Ekki láta einsog ekkert sé Nánar »
Undanfarið hefur oft heyrst að Ísraelsher vari Gasabúa við áður en sprengt er og hvetji þá til að flýja. En
Hvert eiga Gasabúar að flýja? Nánar »
Það er ekki raunhæft að gera ráð fyrir að áætlanir standist þegar ferð er skipulögð til Gaza þessa dagana og
Í síðustu viku átti sá fréttnæmi atburður sér stað að einn frægasti og merkasti stjarneðlisfræðingur nútímans, Stephen Hawking, tók þá
Um Stephen Hawking og öryggi Ísraels Nánar »
Félagið Ísland-Palestína 1987-2012 – 25 ára Félagið Ísland-Palestína fagnar tuttugu og fimm ára afmæli sínu um þessar mundir en það var
Þegar ég kom til Ramallah eftir nokkurra mánaða fjarveru varð ég á ný agndofa yfir hversu miklar byggingarframkvæmdir voru þar
Nú eru 19 ár liðin síðan samkomulag um Óslóar-yfirlýsinguna var undirritað á grasflötinni framan við Hvíta húsið í Washington. Það
Óslóar-samkomulagið er verra en ekkert! Nánar »
Þann 29. nóvember síðastliðinn samþykkti Alþingi ályktun um að fela ríkisstjórninni að viðurkenna Palestínu sem sjálfstætt og fullvalda ríki innan
Viðurkenning Palestínu Nánar »
Palestína var ríki fyrir 1947, enda þótt hún hafi verið hersetin af stórveldum og skilgreind sem breskt verndarsvæði eftir heimsstyrjöldina
Viðurkennum Palestínu strax Nánar »
Í þessari viku munu Palestínumenn leggja fram umsókn sína um aðild að Sameinuðu þjóðunum. Með umsókninni eru Palestínumenn að óska
Umsókn Palestínumanna um aðild að Sameinuðu þjóðunum Nánar »
Ógeðið heitir Nakba á arabísku og þýðir því sem næst katastrófan, stóra áfallið eða hörmungarnar. Árið var 1948 og það
Árið sem ógeðið byrjaði Nánar »
Það var stór dagur fyrir Palestínu í gær þegar gengið var frá samkomulagi milli Fatah, Hamas og annarra pólitískra afla
LOKSINS, góðar fréttir frá Palestínu Nánar »
Hádegisfundur Alþjóðamálastofnunar Háskóla Íslands og Félagsins Ísland-Palestína í HÍ, 27. janúar 2011. Spurt er hver sé staðan í Palestínumálinu? Því
Staðan í Palestínumálinu Nánar »
Hið nývirka félag ungra breytingarsinna á Gaza gaf út stefnuyfirlýsingu á Facebook síðu sinni (http://www.facebook.com/pages/Gaza-Youth-Breaks-Out-GYBO/118914244840679) og bað fólk að þýða
Stefnuyfirlýsing Ungra aðgerðarsinna á Gaza Nánar »
Í samhljóma ályktun Alþingis 18. maí 1989, sem áður hafði verið samþykkt einróma í utanríkismálanefnd Alþingis sagði: „Alþingi leggur áherslu
Virðum við sjálfsákvörðunarrétt palestínsku þjóðarinnar? Nánar »
Þegar zíonistar og aðrir stuðningsmenn Ísraelsstjórnar fjalla um málefni Palestínu og Ísraels, nota þeir oftast sitthvorn mælikvarðann á Palestínumenn og
Tilvistarréttur og vopnuð barátta Nánar »
Grein Uri Avnery birtist í júní á þessu ári og síðan þá hefur Ísrael, vegna alþjóðaþrýstings, slakað eilítið á herkvínni,
Hver er hræddur við alvöru rannsókn? Nánar »
Ísraelsstjórn lýsti því yfir nýlega, að hún ætlaði að „létta á“ herkvínni um Gaza, sem nú hefur staðið í fjögur
„Leyfið þeim að borða kóríander!“ Nánar »
Yfirlýsing Abbas forseta Palestínu um að gefa ekki kost á sér til endurkjörs lætur ekki mikið yfir sér, en hún
Samstaða með Palestínu Nánar »
Enn eitt slæmt árið í sögu palestínsku þjóðarinnar líður senn á enda og þörf er á einbeitni til að sjá
Rjúfum einangrun Gaza – niður með múrinn! Nánar »
188 viðtöl, 300 frásagnir einstaklinga, – allt að 10.000 blaðsíður. 30 myndbönd og 1300 ljósmyndir. Skýrsla Sameinuðu þjóðanna varð að
Skyggnst á bak við Goldstone-skýrsluna Nánar »
Þetta er auðvitað allt dómaranum Richard Goldstone að kenna. Hann á sök á þessu, eins og öllu öðru slæmu sem
Ef Ehud Olmert, fyrrum forsætisráðherra Ísraels, hefði einungis verið erindreki eða menntamaður sem hefði haldið fram umdeildri skoðun, þá hefði
Hvers vegna ég truflaði Olmert Nánar »
Snemma árs var utanríkisþjónustu Íslands tilkynnt að ísraelskur ráðherra væri á leiðinni til þess að „útskýra“ málstað Ísraels. Ráðherrann, Össur
Gaza: Um stríð og stjórnmál Nánar »
Eftir margra mánaða bið eftir leyfi frá Ísraelsstjórn hélt hópur Íslendinga til Gaza þann 18. maí 2009. Tilgangur fararinnar var
Bloggað frá stærsta fangelsi heimsins Nánar »
Slík samlíking er við hæfi, vegna vísana ísraelskra ráðamanna til helfara nasista til að réttlæta árásarstefnu sína gagnvart palestínsku þjóðinni.
Helför Ísraela inní gettóið Gaza Nánar »
Eins og við hafði verið búist þá linnti árásum Ísraelshers á Gaza um síðustu helgi, að minnsta kosti í bili?
Burt með Ísraelsher! Neyðaraðstoð til Gaza Nánar »
Fólk mér kærkomið hefur haft samband við mig og beðið mig um að skrifa meira til að upplýsa Íslendinga um
Árið 1948 var ákveðið á vettvangi Sameinuðu þjóðanna að stofna tvö ríki í Palestínu, annað fyrir innflytjendur gyðinga en hitt
Nú hafa meira en 760 Palestínumenn fallið frá því að árásir Ísraelsmanna á Gaza hófust á þriðja degi jóla. Þar
Þann 4. apríl s.l. birti Morgunblaðið langt viðtal við bandaríska lögfræðinginn Alan Dershowitz. Alan þessi er víða þekktur sem stuðningsmaður
Verjandi hins glataða málstaðar Nánar »
Þessa dagana er þess minnst að 60 ár eru liðin frá því að Ísraelsríki var stofnað. Tilurð hins nýja gyðingaríkis
NAKBA – 60 ára hernám Palestínu Nánar »