Aldrei Rapyd, aldrei aftur
Í gær skaut ísraelski herinn á Gaza á fólk sem stóð í röð og beið eftir að fá matargjöf. 112 […]
Í gær skaut ísraelski herinn á Gaza á fólk sem stóð í röð og beið eftir að fá matargjöf. 112 […]
Forstjóri og aðaleigandi Rapyd hefur lýst yfir stuðningi við hernað Ísraels á Gaza og sagt að mannfall óbreyttra borgara þar
Það er mannlegt að óttast hið óþekkta. Fordómar gegn hinu óþekkta eru líka algeng og skiljanleg viðbrögð við þessum ótta
Tölfræði frá Gaza er þyngri en tárum tekur þessa dagana, tölfræði um veruleika sem við getum ekki ímyndað okkur. Mitt
Það eru ekki til nógu sterk orð til að lýsa hörmungunum á Gaza á þann hátt að við getum skilið
Þótt siðferðisleg hnignun vestrænna ríkisstjórna sé ekki ný af nálinni hafa síðustu mánuðir á Gaza dregið hana óþægilega fram í
Samfylkingin er flokkur jafnaðarfólks, sósíaldemókrata. Við trúum á jöfn tækifæri, öfluga samtryggingu samhliða öflugu atvinnulífi, og pólitík þar sem almannahagsmunir
Ísraelska færslufyrirtækið Rapyd hefur verið mikið til umræðu á Íslandi í kjölfar yfirlýsinga forstjóra og aðaleiganda þess, Arik Shtilman, um
Á Gaza eru 335,000 börn í lífshættu vegna vannæringar – enginn á íbúi á Gaza fær daglega nauðsynlega næringu. Allir
Félagsráðgjafafélag Íslands hvetur íslensk stjórnvöld til þess að bregðast við og leita leiða til að tryggja tafarlausa brottför þeirra einstaklinga
Árið 1985 þegar Desmond Tutu var biskup í Jóhannesarborg var útgefin yfirlýsing af hópi guðfræðinga með aðsetur í bænum Soweto
Ríki eru eins og einstaklingar dæmd af því sem þau gera. Eins og staðan er í dag hafa íslensk stjórnvöld
Við biðlum til þín utanríkisráðherra að sýna fram á að verndarkerfið okkar standi undir nafni og hlustað sé á ákaft
Það sem nú gengur yfir á Gaza er afhjúpandi. Það afhjúpar vald sem Vesturlönd hafa tekið sér, verja og halda
Í hvert skipti sem ég nota kreditkort renna sjálfkrafa nokkrar krónur til milliliðs sem nefndur er færsluhirðir. Hluti þessarar greiðslu
Eftir 83ja daga samfellda árás ísraelska hersins þá lagði Suður-Afríka fram kæru þann 29. desember 2023 gegn Ísrael fyrir Alþjóðadómstólnum
Niðurstöður Alþjóðadómstólsins í Haag föstudaginn 26. janúar s.l. eru skýrar. Dómstóllinn trúir því að líklegt sé að hópmorð á Palestínufólki
Hvað getur maður svo sem sagt um framgöngu Ísraels í Palestínu undanfarna mánuði? Þeir hafa þverbrotið allar reglur sem alþjóðasamfélagið
Að neita þjáðu fólki á Gaza um mannúðaraðstoð. Að neita sveltandi fólki á Gaza um mat og vatn. Að neita
Mannréttindi/Mannréttindabrot Við getum haft allar mögulegar skoðanir. Við getum haft allar mögulegar skoðanir á Hamas, og framgangi og framferði þeirra
Styrkjum stríðshrjáðar barnafjölskyldur sem eru í sárri neyð og vosbúð á Gaza með jólagjafabréfi frá Vonarbrú, sjá nánar.