Finnst ég skilja þjóðfélagið betur
Rætt við Maríu Erlu Marelsdóttur, sendiherra Íslands gagnvart Palestínu og sviðsstjóra Þróunarsamvinnusviðs Utanríkisráðuneytisins, um ferð hennar til Palestínu og í […]
Rætt við Maríu Erlu Marelsdóttur, sendiherra Íslands gagnvart Palestínu og sviðsstjóra Þróunarsamvinnusviðs Utanríkisráðuneytisins, um ferð hennar til Palestínu og í […]
BA ritgerð Guðnýjar Björnsdóttur í Félagsráðgjöf við Félagsvísindasvið Háskóla Íslands. Útdráttur Margir einstaklingar hafa flúið átök og stríð í heimalandi
Þann 14. maí nk. munu Ísraelar halda upp á 66 ára afmæli sjálfstæði landsins. Á sama tíma og Ísraelar halda
Sjálfboðastörf njóta sívaxandi áhuga hjá nýstúdentum á Íslandi og er varla sá menntaskólanemi sem ekki á einum tímapunkti gælir við
Marga dreymir um að ferðast til Palestínu en láta ekki verða af því að ótta við ófriðvænlegt ástandið fyrir botni
Mig hafði lengi langað til Palestínu, bæði á Gaza og Vesturbakkann, þegar ég loks fékk tækifæri til að fara til
Viðtal við Mazen Maarouf Nýlega hlaut rithöfundurinn Mazen Maarouf tveggja ára pólitískt hæli á Íslandi. Hann kom hingað á vegum
Í apríl 2011 voru friðaraktívistarnir Juliano Mer-Khamis og Vittorio Arrigoni myrtir með 11 daga millibili, á Vesturbakkanum og á Gaza.
Þann 11. nóvember sl. viðurkenndi Alþingi Íslendinga sjálfstæði og fullveldi Palestínu og 15. desember staðfestu stjórnvöld þá ákvörðun formlega. Ég
Þegar litið er um öxl virðist ljóst að mun farsælla hefði verið fyrir Palestínumenn að samþykkja tillögu Sameinuðu þjóðanna 1947
Lokaverkefni Heba Shahin til B.a. gráðu við menntavísindasvið Háskóla Íslands. Útdráttur Gerð var heimildarmynd sem átti að varpa ljósi á
Lengst af sá ég ekki ástæðu til þess að velta sérstaklega fyrir mér grundvallarmannréttindum enda tilheyri ég fámennum forréttindahópi sem
Nú hafa meira en 760 Palestínumenn fallið frá því að árásir Ísraelsmanna á Gaza hófust á þriðja degi jóla. Þar
Þessa dagana er þess minnst að 60 ár eru liðin frá því að Ísraelsríki var stofnað. Tilurð hins nýja gyðingaríkis
Ég vil byrja með því að óska Félaginu Íslandi-Palestínu innilega til hamingju með tuttugu ára afmælið! Þegar starfað er af
Í haust voru 25 ár liðin frá einum myrkasta kafla í sögu Palestínu, fjöldamorðunum í Sabra og Shatila-flóttamannabúðunum nærri Beirút.
Vígvellir Palestínumanna og Ísraela liggja víða. Einn slíkur völlur er hinn akademíski. Þar missa menn ekki endilega blóð, heldur beita
Það er óneitanlega forvitnilegt fyrir Íslending sem alinn hefur verið upp í kristnisögu að ferðast um biblíuslóðir. Gamla borgin í
Þessi grein er skrifuð vegna vaxandi áhyggna af átökunum og ástandinu í Palestínu og vonbrigða með hvernig er almennt skýrt
Þessar línur eru ritaðar í Nablus, um 200 þúsund manna borg á miðjum Vesturbakkanum, um 65 km fyrir norðan Jerúsalem.
Félagið Ísland-Palestína boðar til samstöðufundar "Hvílum Júróvisjón" n.k. miðvikudag 10. desember 2025, kl. 14:30 hjá RÚV í Efstaleiti 1, sjá nánar.