Við vitum alveg upphafið
„Við vitum alveg upphafið,“ sagði Þorgerður Katrín utanríkisráðherra síðastliðinn laugardag í viðtali á RÚV sem bar fyrirsögnina Ísraelsmenn eru að […]
„Við vitum alveg upphafið,“ sagði Þorgerður Katrín utanríkisráðherra síðastliðinn laugardag í viðtali á RÚV sem bar fyrirsögnina Ísraelsmenn eru að […]
Alþjóðasamfélagið hefur brugðist Palestínu. Evrópa, nánast öll, hefur brugðist Palestínu. Evrópusambandið hefur brugðist Palestínu. Heimsbyggðin, með fáeinum undantekningum, hefur þegjandi
Mosab Abu Toha er skáld og greinahöfundur fyrir utan það að flytja alheiminum fréttir um rangindin sem eiga sér stað
Í nótt ákvað Ísrael að herða sókn sína og endanlega gera út um friðarsamkomulagið sem var í gildi frá 19.janúar
Ég ætla að fjalla aðeins um stjórnmálavæðingu löggæslu í alþjóðlegu samhengi, einkum með Gaza sem „case study“, eða dæmi, og
Ræða Sveins Rúnars Haukssonar læknis á fundi Félagsins Ísland – Palestína 11. janúar 2025 á Austurvelli. Fundar menn, góðir félagar
Bóel Sigríði Guðbrandsdóttur rann til rifja hve lítið er talað um ástandið á Gaza í kosningabaráttunni. Hún hafði því sjálf
Stefán Einar Stefánsson blaðamaður hjá Morgunblaðinu fer mikinn í viðtölum við stjórnmálamenn ofl. aðila sem hann fær til sín í
Síðan árás Hamas á Ísrael átti sér stað þann 7. október í fyrra hafa ýmsir stungið niður penna í viðleitni
Daglega berast fréttir af ótrúlegri grimmd Ísraelshers í landinu helga og brot á öllum alþjóðasamningum. Meðal þeirra nýjustu eru þessi:
Ísraelsríki heldur áfram að stunda nýlenduhyggju (e. Colonialism) í Palestínu, meðal annars með þjóðarmorði á Gaza og nú með sprengjuregni
Síonistar hafa nú gereytt megninu af Gaza, drepið tugi þúsunda og sært yfir hundrað þúsund, þar af er meiri hlutinn
Nú hefur útrýmingarherferð Netanyahu og félaga á Gaza staðið í 10 mánuði. 40 þúsund varnarlausra palestínskra íbúa hafa verið myrt
Í Morgunblaðinu í dag, 120324, er rætt við fyrrum landsliðsþjálfara Ísraels, Avram Grant. Hann sagði þegar rætt var um ummæli
Eða það hélt ég. Ég hélt líka að öll myndum við setjast við hliðina á Rosu Parks, fremst í rútuna.
Niðurstöður Alþjóðadómstólsins í Haag föstudaginn 26. janúar s.l. eru skýrar. Dómstóllinn trúir því að líklegt sé að hópmorð á Palestínufólki
Það var ótrúlegur styrkur að sjá hversu mörg komust á mótmælafundinn á Austurvelli áðan. Þegar Félagið Ísland-Palestína bað mig um
„Þingflokkur Framsóknarflokks fordæmir harðlega árásir ísraelska hersins á Palestínumenn á Gaza ströndinni. Fórnarlömbin eru helst íbúar Palestínu, óbreyttir borgarar, konur
Síðustu daga hafa meira en 14.000 almennir borgarar verið myrtir í Palestínu. Vonir, draumar og framtíð mörg þúsund barna hafa
Þjóðarmorðið heldur áfram. Her Ísraels er kominn inn á Gaza og búinn að drepa þar yfir 11 þúsund manns, þar
Félagið Ísland-Palestína boðar til samstöðufundar "Hvílum Júróvisjón" n.k. miðvikudag 10. desember 2025, kl. 14:30 hjá RÚV í Efstaleiti 1, sjá nánar.