Hið „nýja gyðingahatur“
Ásakanir um gyðingahatur dynja stöðugt á þeim sem styðja málstað fólksins í Palestínu. Nýlega áttum við Einar Steinn Valgarðsson í […]
Ásakanir um gyðingahatur dynja stöðugt á þeim sem styðja málstað fólksins í Palestínu. Nýlega áttum við Einar Steinn Valgarðsson í […]
Kaflaskil urðu hjá fjölmiðlum heimsins þegar ísraelski herinn sendi 6 öflugar eldflaugar til að jafna við jörðu, 13 hæða hús
Skerðu þig úr. Einhver þarf að gera það. Það er auðvelt að vera sporgöngumaður. Það getur verið skrýtið að gera
Palestínumenn eru einn stærsti hópur flóttamanna í heiminum. Þessi hópur fólks var rekinn úr landi sínu eftir blóðuga bardaga og
Án vonarinnar væri Palestína ekki lengur til, sagði palestínskur vinur minn við mig á dögunum og ég held að hann
Eftirfarandi ávarp flutti Sveinn Rúnar Hauksson í Viðey 7. ágúst 2014. Kæru vinir Ég hef verið í símasambandi flesta daga
Sprengjudrunur og gnýr í F-16 árásarþotum fylla loftið, dáin börn og særð fylla spítalana á Gaza. Foreldrar þeirra deyja líka,
„Útifundur Félagsins Ísland-Palestína, haldinn á Ingólfstorgi í Reykjavík 23. júlí 2014, með stuðningi fjölmennustu hagsmunasamtaka landsins, stjórnmálaflokka og friðarhreyfinga, fordæmir
Það er morgun í Palestínu og sólin er rétt að skríða upp á himininn. Það kemur nefninlega líka nýr dagur
Nýlenduævintýrið sem getur ógnað framtíð okkar Ein af megin „röksemdum“ síonista fyrir stofnun Ísraelsríkis var nauðsyn griðlands fyrir gyðinga sem
Viðtal við Mazen Maarouf Nýlega hlaut rithöfundurinn Mazen Maarouf tveggja ára pólitískt hæli á Íslandi. Hann kom hingað á vegum
Þann 11. nóvember sl. viðurkenndi Alþingi Íslendinga sjálfstæði og fullveldi Palestínu og 15. desember staðfestu stjórnvöld þá ákvörðun formlega. Ég
Fyrr á árinu kom út skáldsagan Morgnar í Jenín, eftir palestínsk-bandaríska rithöfundinn Susan Abulhawa, hjá Forlaginu í þýðingu Ásdísar Guðnadóttur.
Joe Sacco er margverðlaunaður myndasöguhöfundur sem stundar rannsóknarfréttamennsku í myndasöguformi. Hann hefur sérhæft sig í sögum frá stríðshrjáðum svæðum, fyrst
Grein Uri Avnery birtist í júní á þessu ári og síðan þá hefur Ísrael, vegna alþjóðaþrýstings, slakað eilítið á herkvínni,
Snemma árs var utanríkisþjónustu Íslands tilkynnt að ísraelskur ráðherra væri á leiðinni til þess að „útskýra“ málstað Ísraels. Ráðherrann, Össur
Ég vaknaði í morgun, fékk mér kaffi og kveikti á Aljazeera sjónvarpsstöðinni eins og ég geri alla morgna frá því
Þann 4. apríl s.l. birti Morgunblaðið langt viðtal við bandaríska lögfræðinginn Alan Dershowitz. Alan þessi er víða þekktur sem stuðningsmaður
Kynþáttahyggjan og nýlendustefnan eru tvær uppsprettur mikilla átaka og hörmunga síðari tíma. Upphaf og þróun Ísraelsríkis eru nátengd þessum tveimur
Í aprílhefti bandaríska tímaritsins Vanity Fair er grein þar sem ljóstrað er upp um valdaránstilburði á síðasta ári gegn lýðræðislega
Félagið Ísland-Palestína boðar til samstöðufundar "Hvílum Júróvisjón" n.k. miðvikudag 10. desember 2025, kl. 14:30 hjá RÚV í Efstaleiti 1, sjá nánar.