Er vopnahlé?
Hvað er vopnahlé? Í raun og veru ekkert nema áframhaldandi þjóðarmorð í hægari takti sem veldur minni truflun á gangverki […]
Hvað er vopnahlé? Í raun og veru ekkert nema áframhaldandi þjóðarmorð í hægari takti sem veldur minni truflun á gangverki […]
Ræða Donalds Trump í ísraelska þinginu þann 13. október var ógeðsleg. Þetta var ekkert annað en sjálfsupphafning og opinberun á
Áróðursmaðurinn Stefán Einar Stefánsson (SES) skrifaði grein í Morgunblaðið þ. 7. nóvember sl. Fyrirsögn greinarinnar, „Er hætta á annarri helför“
Dauðsföll í stríðinu á Gaza sem staðið hefur í 2 ár eru, skv. upplýsingum heilbrigðisyfirvalda á staðnum (Gaza Health Ministry),
Heimsbyggðin veltir nú fyrir sér hvert verður framhald mála í Palestínu og Ísrael þegar fyrsti áfangi 20 liða Trumps-samningsins er
Því hefur verið haldið fram að það fyrsta sem fer forgörðum við stríðsátök sé hlutlaus fréttaflutningur. Því skal tekið fram
Ræða Donalds Trump í ísraelska þinginu þann 13. október var ógeðsleg. Þetta var ekkert annað en sjálfsupphafning og opinberun á
Palestínufólk og palestínskt fræðafólk og álitsgjafar hafa alltaf verið sniðgengin af vestrænum meginstraumsmiðlum. Þar ríkja raddir vestrænna og ísraelskra stofnana.
Stjórn Sambands evrópskra sjónvarpsstöðva, EBU, ætlar að láta fara fram atkvæðagreiðslu meðal stöðva í almannaþágu um hvort heimila eigi fulltrúum
Í febrúar og maí 2025 lýsti Donald Trump forseti Bandaríkjanna því yfir að hann vildi sjá „1,7 milljón Gazabúa flutta
Inngangur Í íslenskum fjölmiðlum hefur undanfarið borið á rangfærslum um uppruna stríðsátaka á Gaza. Vonandi stafar það af þekkingarleysi þeirra
Mannsheilinn vinnur þannig úr upplýsingum og áreiti að við venjumst flestu sé það endurtekið nógu oft. Til dæmis erum við
Menntamorð (e. scholasticide[1]) er hugtak sem var sett saman af prófessor Karma Nabulsi, Palestínusérfræðingi við Oxford háskólann. Hún kom fram
Mohammad Sha’lan, einn fremsti körfuknattleiksmaður Palestínu, lést langt fyrir aldur fram þann 19. ágúst síðastliðinn. Hann fæddist 11. nóvember 1985
Þetta kort af Gasa er fengið af UN OCHA vefsíðunni frá 13. ágúst 2025. Á kortinu má sjá að 86,3%
Aldrei hafa jafn margir fjölmiðlamenn verið myrtir eins og á Gaza í ljósi sögunnar. Í seinni heimstyrjöldinn voru 69 fréttamenn
Innlimun Gasaborgar er hafin. Eitt fyrsta skrefið sem hernámsherinn tók var að myrða lykil blaðamenn til að hindra fréttir af
„Ég vona að þú gleymir mér ekki“ eru skilaboð sem ég fæ á hverjum degi frá tugum fjölskyldna á Gaza
Í dag, þann 7.7.2025, ferðast stríðsglæpaforinginn Netanyahu til Washington að heimsækja helsta stuðningsmann sinn, Donald Trump í Hvíta húsinu. Netanyahu
Við höfum horft á þjóðarmorð á Gaza í beinni útsendingu í bráðum tvö ár. Enn eru engin merki um að
Félagið Ísland-Palestína boðar til samstöðufundar "Hvílum Júróvisjón" n.k. miðvikudag 10. desember 2025, kl. 14:30 hjá RÚV í Efstaleiti 1, sjá nánar.