Peningar, vald og hvítþvottur þjóðarmorðs: Velkomin í nýja heimsmynd Trumps
Ræða Donalds Trump í ísraelska þinginu þann 13. október var ógeðsleg. Þetta var ekkert annað en sjálfsupphafning og opinberun á […]
Ræða Donalds Trump í ísraelska þinginu þann 13. október var ógeðsleg. Þetta var ekkert annað en sjálfsupphafning og opinberun á […]
Palestínufólk og palestínskt fræðafólk og álitsgjafar hafa alltaf verið sniðgengin af vestrænum meginstraumsmiðlum. Þar ríkja raddir vestrænna og ísraelskra stofnana.
Þjóðarmorð Ísraelsríkis í Palestínu hafði staðið yfir í 700 daga þegar Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, utanríkisráðherra Íslands, kynnti aðgerðapakka ríkisstjórnarinnar gegn
Virðulegi utanríkisráðherra, kæru alþingismenn, Ísland hefur löngum státað af því að standa vörð um mannréttindi og alþjóðalög. Nú stöndum við
Laugardaginn 6. september verða fjöldafundirnir Þjóð gegn þjóðarmorði haldnir um land allt. Til fundanna boða yfir hundrað stéttarfélög, trúfélög, lífsskoðunarfélög
Inngangur Í íslenskum fjölmiðlum hefur undanfarið borið á rangfærslum um uppruna stríðsátaka á Gaza. Vonandi stafar það af þekkingarleysi þeirra
Mánuðum saman og misserum höfum við verið vitni að ólýsanlegum harmleik í beinni útsendingu: Harmleiknum á Gaza – án þess
Vesturlönd stæra sig af hugmyndum um jöfnuð, jafnræði, lýðræði og mannréttindi sem hampað er á tyllidögum og mynda kjarnann í
Íslenskt mennta- og menningarfólk, pistlahöfundar og álitsgjafar er að meirihluta „til vinstri“ í þeim skilningi að það telur jöfnuð, mannréttindi
Framvindan á Gaza, gegndarlaust ofbeldið, grefur undan trú fólks á alþjóðasamfélaginu sagði Kristrún Frostadóttir forsætisráðherra í viðtali í Ríkisútvarpinu í
Á meðan Ísrael og Bandaríkin svelta íbúa Gaza til dauða og salla þá niður í vandlega útbúnum matargildrum, fyrir allra
Félagið Ísland – Palestína hefur sent mf. áskorun til KKÍ: Ekki keppa við lið Ísraels um sæti í EM í
„Til að varðveita gildi hins siðmenntaða heims er nauðsynlegt að kveikja í bókasafni. Sprengja upp mosku. Brenna ólífutré til ösku.
Eðli þjóðar skilgreinist oft ekki af þeim meginreglum sem hún boðar, heldur af fylgni hennar við þær þegar á reynir
Fréttir bárust þess efnis í dag að von væri á Ursulu von der Leyen, forseta framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins, í “vinnuheimsókn” til
Von der Leyen hefur verið áberandi rödd í Evrópu sem opinberlega styður Ísrael. Hún lýsti því strax yfir, án samráðs
Ursulu von der Leyen framkvæmdastjóra Evrópusambandsins er boðið til Íslands meðan þjóðarmorð stendur á Gaza. Hún hefur lýst því yfir
Ursula von der Leyen, framkvæmdastjóri Evrópusambandsins, kemur í opinbera heimsókn til Íslands í boði stjórnvalda í vikunni þar sem hún
Í dag, þann 7.7.2025, ferðast stríðsglæpaforinginn Netanyahu til Washington að heimsækja helsta stuðningsmann sinn, Donald Trump í Hvíta húsinu. Netanyahu
Þegar Evrópusamband útvarpsstöðva (EBU) kemur saman í London dagana 3.–4. júlí stendur stjórn þess frammi fyrir afdrifaríkri ákvörðun: Ætti ríki
Það þarf ekki að hafa mörg orð um ástandið á Gasa nú eða þá skelfilegu glæpi sem Ísraelsríki er að
Alþjóða glæpadómstóllinn gaf fyrir hálfu ári síðan, í nóvember 2024, út handtökutilskipun á forsætisráðherra Ísraels, Benjamin Netanyahu, og fyrrverandi varnarmálaráðherra
Francesca Albanese, sérstakur skýrslugjafi Sameinuðu þjóðanna um hernumin palestínsk svæði, hefur hvatt til þess að Ursula von der Leyen, forseti
Það þarf ekki að vefjast fyrir neinum að Ísrael er sekt um stríðsglæpi og þjóðarmorð á Gaza. Það er ekki
Samkvæmt vopnahléssamkomulagi Ísraels og Hamas hefði annar hluti vopnahlés átt að hefjast 1. mars, sex vikum eftir að sá fyrsti
Íþróttir og mannréttindi Í lögum Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands segir: „Með því að blanda saman íþróttum, menningu og menntun er