Palestínumenn gefast ekki upp
Ræða Sveins Rúnars Haukssonar læknis á fundi Félagsins Ísland – Palestína 11. janúar 2025 á Austurvelli. Fundar menn, góðir félagar […]
Palestínumenn gefast ekki upp Nánar »
Ræða Sveins Rúnars Haukssonar læknis á fundi Félagsins Ísland – Palestína 11. janúar 2025 á Austurvelli. Fundar menn, góðir félagar […]
Palestínumenn gefast ekki upp Nánar »
Það var ánægjulegt að sjá í nýlegri stöðuuppfærslu Þorgerðar Katrínar Gunnarsdóttur að hún ætlar að sýna málaflokki Palestínu meiri áhuga
Gaza getur ekki beðið lengur Nánar »
Öll vitum við að árangursríkasta leiðin til að styðja þjóðarmorð er ekki að segja beint út „ég styð þjóðarmorð“. Það
Hvernig getur þú stutt þjóðarmorð? Nánar »
Það var á þessum degi 1918, í lok heimstyrjaldarinnar fyrri sem krafan ALDREI AFTUR STRÍÐ hljómaði um heim allan. Ekki
11.11. – Aldrei aftur stríð Nánar »
Hópur íbúa í sveitarfélögum sem stunda viðskipti við Rapyd skrifar 8. október 2024 11:31 Samkvæmt skoðanakönnun frá því fyrr á
Sveitarfélögin okkar eiga alls ekki að skipta við Rapyd Nánar »
Þórdís Kolbrún, ég, Margrét Rut Eddudóttir hef nú mótmælt aðgerðaleysi þínu og ábyrgðarleysi í að verða eitt ár. Í eitt
Ég skvetti málningu á bandaríska sendiráðið en hér er opið bréf til utanríkisráðherra Nánar »
Það tók íslenska háskóla aðeins sex daga að sammælast um að lýsa yfir stuðningi við Úkraínu opinberlega, og aðeins tvær
Atburðarásin í stuttu máli Að þessu sinni hófst ófriðurinn með innrás Hamas í Ísrael 7. okt.´23. Þeir drepa þar meira
Hinn langi USArmur Ísraels Nánar »
Árás Ísraels á Gaza hefur afhjúpað stjórnvöld Vesturlanda. Ljóst er að stuðningur þeirra við þjóðarmorðið á Gaza og á Vesturbakkanum
Styðjum mannréttindi – Lærum af sögunni Nánar »
Háskóli Íslands fordæmdi afdráttarlaust innrás Rússlands í Úkraínu í mars 2022 og lýsti yfir samstöðu með nemendum og starfsfólki úkraínskra
Að vinna með fræðafólki úr landránsnýlenduríki Nánar »
Frá árinu 2006 hefur Ísraelsher margsinnis ráðist á Gazabúa með loftárásum, stróskotaliði og áhlaupi landhers og drepið þúsundir hverju sinni
Ísland og alþjóðasáttmálar Nánar »
Æðsti dómstóll Sameinuðu þjóðanna, Alþjóðadómstóllinn, birti í júlí álit sitt á hernámi og viðveru Ísraelsríkis á þeim svæðum í Palestínu
Ekki brjóta alþjóðalög í næstu búðarferð Nánar »
Tveir Akureyringar birtu nýlega grein hér á Vísi þar sem þeir færa rök fyrir því að Fjársýslan megi samkvæmt lögum
Fyrirtæki og stofnanir á Íslandi mega lögum samkvæmt ekki eiga viðskipti við Rapyd Nánar »
Bæði ísraelsk yfirvöld og vopnaðir hópar Hamas og Palestínumanna hafa, síðan frá 7. október, gerst sek um stríðsglæpi og önnur
Má fjársýslan semja við Rapyd? Nánar »
Nú hefur útrýmingarherferð Netanyahu og félaga á Gaza staðið í 10 mánuði. 40 þúsund varnarlausra palestínskra íbúa hafa verið myrt
Er einhver von til þess að martröðinni linni? Nánar »
Núna þegar ein annasamasta helgi ársins hjá Vínbúðunum er í uppsiglingu þá langar okkur að minna fólk á að Vínbúðirnar
Við viljum geta skálað fyrir Rapyd-lausum Vínbúðum! Nánar »
Þetta er grein sem upphaflega er skrifuð af palestinskum flóttamanni á Íslandi sem Katrín Harðardóttir þýddi. En þar er fjallað
Hroki og villimennska ríkisstjórnar Netanjahú og heimska Hamas-samtakanna Nánar »
Guðmundur B. Ólafsson formaður HSÍ segir í viðtali við Stöð 2 (og Vísi) að fólk sem gagnrýni Handknattleikssamband Íslands fyrir
HSÍ er okkur öllum til skammar Nánar »
Föstudaginn 22. mars síðast liðinn voru 137 manns drepnir á hljómleikum í Moskvu. Byggingin var eyðilögð. Pútín forseti Rússlands lýsti
Í dag eru liðin átta mánuðir frá því að síðasta og lang lengsta árásarhrina Ísraelshers gegn íbúum Gazastrandarinnar hófst. Þrátt
Ísrael hefur ekki áhuga á vopnahléi – þjóðarmorð heldur áfram Nánar »
Þann 7. maí birti ég grein hér á Vísi þar sem ég sagði að innrás Ísraela á Rafah stríddi gegn
Ísrael verður að hætta að drepa saklausa borgara á Gaza Nánar »
Í nýlegri yfirlýsingu komst Alþjóðadómstóllinn í Haag að þeirri niðurstöðu að sennileg rök væru fyrir þjóðarmorði af hálfu Ísraels gegn
Þjóðarmorðið á Gasa í tölum og hlutverk Íslands Nánar »
Helgina 17. – 19. maí fór fram mót í CEV Silver League deildinni í blaki í íþróttahúsinu í Digranesi í
Hvar er sómakenndin? Blakleikur Ísraels og Íslands Nánar »
Alda stúdentamótmæla hefur brotist út um allan heim og hafa stúdentar slegið upp tjaldbúðum og skipulagt mótmæli til að vekja
Siðferðileg heilindi Háskóla Íslands á tímum þjóðarmorðs Nánar »
Í meira en hálft ár hefur Ísraelsher staðið fyrir linnulausum árásum á almenna borgara á Gaza. Enginn er óhultur á
Innrás á Rafah stríðir gegn allri mannúð Nánar »
Reglulega er leitast eftir stuðningi Íslands við stríð. Íslensk stjórnvöld svara kallinu og styðja hernað gegnum hernaðarbandalagið NATÓ. Á hverju
Það er kominn tími til að tala um frið Nánar »
Í grein sinni í Viðskiptamogganum 10. apríl sl. rifjar Stefán Einar Stefánsson blaðamaður og viðskiptasiðfræðingur upp ritdeilu sem við Hjálmtýr
Talað tungum tveim? – Stefáni Einari Stefánssyni svarað Nánar »
Ég er ekki reið en staðráðin. Í gær var ég handtekin af lögreglunni á Bessastöðum af því í dag, eins
Ofbeldismenning í ríkisstjórninni Nánar »
Það er ekki auðvelt að koma orðum að þeim hryllingi á Gazaströnd sem heimurinn hefur nú horft upp á í
Hryllingur í hálft ár – þjóðarmorðið heldur áfram á Gaza Nánar »
Ég á langa sögu sem stuðningsmaður landsliða Íslands í knattspyrnu. Fyrsti landsleikurinn sem ég fór á var Ísland-Wales árið 1980,
Siðferði fótboltasamfélagsins – áskorun til KSÍ Nánar »
Fimmtudaginn nk. 21. mars leikur íslenska karlalandsliðið í fótbolta við karlalandslið Ísraels í undankeppni EM 2024. Leikurinn fer fram í
Hvítþvottur á fótboltavellinum – leikur Íslands við Ísrael í undankeppni EM 2024 Nánar »
Sæl Hera, Við lásum við þig viðtal sem var unnið upp úr Mannlega þættinum á RÚV. Í því virðist gæta
Opið bréf til Heru Bjarkar Nánar »