Stjórn Eflingar lýsir yfir samstöðu með palestínsku þjóðinni og fordæmir þjóðarmorð á Gaza
Hópur stjórnarmanna í Eflingu skrifar 5. september 2025. Stjórn Eflingar stéttarfélags lýsir yfir eindregnum stuðningi við palestínsku þjóðina í þeim […]
Hópur stjórnarmanna í Eflingu skrifar 5. september 2025. Stjórn Eflingar stéttarfélags lýsir yfir eindregnum stuðningi við palestínsku þjóðina í þeim […]
Kröfufundir 6. september kl. 14, Reykjavík, Akureyri, Ísafirði, Egilsstöðum og Stykkishólmi. Fjölmörg samtök og hópar, þar á meðal Alþýðusamband Íslands
Eðli þjóðar skilgreinist oft ekki af þeim meginreglum sem hún boðar, heldur af fylgni hennar við þær þegar á reynir
Þversögn Íslands í Palestínumálinu: Um fullveldi, samsekt og réttarríkið Nánar »
Ég skrifaði þetta bréf til tveggja alþingismanna og forseta alþingis 22. nóv 2023 og hef ekki fengið svar ennþá. Þar
Tveir alþingismenn og Gaza Nánar »
Það er hreint hjákátlegt að fylgjast með stjórnarandstöðunni ólmast í málþófi til að hindra framgang mála á Alþingi – jafnvel
Uppiskroppa með umræðuefni í málþófi? Talið um Gaza! Nánar »
Hugmyndir Trumps um að flytja Gazabúa af heimilum sínum vekur upp óvænta möguleika. Hvert eiga Gasabúar að fara? Ekkert nágrannalandanna
Auðvitað eiga þeir að fara heim! Nánar »
Þegar ég stofnaði fyrsta kreditkortafyrirtækið á Íslandi sem ungur maður, óraði mig aldrei fyrir að greiðslumiðlunin sem ég setti á
Sviptum greiðslumiðlun RAPYD starfsleyfi Nánar »
Eftir heilt ár af linnulausum og grimmilegum hernaði Ísraels gagnvart Palestínumönnum getur alþjóðasamfélagið ekki setið hjá lengur. Brýnt er að
Viðskiptaþvinganir gegn Ísrael Nánar »
Markaðsbrestur er hugtak úr hagfræði sem flestir sem fylgjast með fréttum þekkja og er (oftast) notað yfir það þegar framleiðsla
Markaðsbrestur tilfinninga Nánar »
Palestína lýsti yfir sjálfstæði sínu árið 1988. Nú, tæpum 40 árum síðar, hafa 143 ríki viðurkennt sjálfstæði landsins og árið
Sjálfstæð Palestína skiptir heiminn máli Nánar »
Í meira en hálft ár hefur Ísraelsher staðið fyrir linnulausum árásum á almenna borgara á Gaza. Enginn er óhultur á
Innrás á Rafah stríðir gegn allri mannúð Nánar »
Við biðlum til þín utanríkisráðherra að sýna fram á að verndarkerfið okkar standi undir nafni og hlustað sé á ákaft
Við viljum þau heim – strax! Nánar »
Hann virðist eiginlega alveg á floti, skilningurinn en kannski ekki síður söguþekking ykkar sjálfstæðismanna sem hafið tjáð ykkur um mótmæli
Opið bréf til Bjarna Benediktssonar Nánar »
Nú eru þeir orðnir fimm, sólarhringarnir, þar sem Palestínumenn með samþykkta fjölskyldusameiningu hafa hafst við í fimbulkulda í tjöldum fyrir
Vopnahlé strax. Í tveimur orðum er þetta krafan sem við öll verðum að halda á lofti. Í tvo mánuði hefur
Þann 9. nóvember síðastliðinn samþykkti Alþingi Íslendinga ályktun þar sem kallað var eftir tafarlausu vopnahléi á Gazasvæðinu og allar aðgerðir
Stuttu eftir aldamótin, í dimmasta janúar, gerði ég sáttmála við sjálfan mig. Sáttmálinn var ekki flókinn, enginn sykur eða sætindi
Kristinn Hrafnsson skorar á íslenska þingmenn að beita sér fyrir að íslenska ríkið kalli eftir því að Alþjóðadómstóllinn taki fyrir
Íslensk lagaskylda að bregðast við Gaza Nánar »
Síðustu daga hafa meira en 14.000 almennir borgarar verið myrtir í Palestínu. Vonir, draumar og framtíð mörg þúsund barna hafa
Stöðvið þjóðarmorðið – slítið stjórnmála- og viðskiptasambandi við Ísraelsríki! Nánar »
Við þekkjum flest orðið mannréttindi, og getum við flest verið sammála um að grundvallar mannréttindi eru hornsteinn góðra lífskjara. Orðið
Eru mannréttindi einungis orð á blaði? Nánar »
Eftir mánuð af endurteknum mótmælum, fjölda samstöðufunda og stöðugum þrýstingi frá almenningi á þingfólk, eftir áskoranir frá mannréttindasamtökum og fagfélögum
Ályktun um vopnahlé samþykkt – en hvað svo? Nánar »
Alþingi samþykkti í dag þingsályktun um afstöðu Íslands til átakanna fyrir botni Miðjarðarhafs þar sem kallað er eftir vopnahléi af
Samstaða um tafarlaust vopnahlé Nánar »
Ísrael samtímans með leiðtoga er réttlæta fjöldamorð með því að kalla annað fólk „dýr“ er ekki eitthvað sem íslenska þjóðin
Árið 2012 flutti Árni Þór Sigurðsson þingmaður VG þingsályktunartillögu á Alþingi um merkingu á vörum frá hernumdum svæðum í Palestínu.
Alþingi tekur ekki skrefið Nánar »
Í byrjun febrúar 2022 birtu alþjóðlegu mannréttindasamtökin Amnesty ítarlega skýrslu sem afhjúpar að í Ísrael ríkir aðskilnaðarstefna – Apartheid. Skýrsla
Viðtal við Amal Tamimi Amal Tamimi tekur hlýlega á móti mér þar sem ég kem að taka viðtal við hana
Mikilvægt að koma Palestínu á kortið Nánar »
Það er skrýtin tilfinning sem fylgir því að skanna samskiptamiðlana yfir sumartímann og sjá myndir af kátum íslenskum fjölskyldum í
Er tímabært að slíta stjórnmálasambandi? Nánar »
Nýtt vopnahlé dugar skammt þar sem ekki hefur verið tekið á rót vandans í Ísrael og Palestínu. Látum ekki blekkja
Svíkja Íslendingar Palestínu? Nánar »
Árið 1988 var Arafat forseti enn útlagi í Túnis, PLO-samtökin voru stimpluð af Ísrael og Bandaríkjunum sem hryðjuverkasamtök og Yasser
15. nóvember – sjálfstæðisyfirlýsing Palestínu Nánar »
Félagið Ísland-Palestína 1987-2012 – 25 ára Félagið Ísland-Palestína fagnar tuttugu og fimm ára afmæli sínu um þessar mundir en það var
Stjórn Félagins Ísland-Palestína samþykkti, þann 19. september 2011, eftirfarandi ályktun umsóknar Palestínu um fulla aðild að Sameinuðu þjóðunum sem sjálfstætt
Ályktun Félagsins Ísland-Palestína Nánar »
Amal Tamimi (Sf) flutti eftirfarandi ræðu á Alþingi Íslendinga 28. nóvember 2011: Herra forseti. Ég er fædd og uppalin í
Ég er fædd og uppalin í Jerúsalem Nánar »