This Week in Palestine: Skjalasafn um Palestínu – fyrir tilviljun
Árið var 1998 og viti menn, friðarferlið í Mið-Austurlöndum (svokallað) var komið í sjálfheldu! Til að gæta sögulegrar nákvæmni ætti […]
Árið var 1998 og viti menn, friðarferlið í Mið-Austurlöndum (svokallað) var komið í sjálfheldu! Til að gæta sögulegrar nákvæmni ætti […]
Grein frá Borgarlegu bandalagi um réttindi Palestínumanna í Jerúsalem, CCPRJ Af þeim 71.000 dunumum (71 km2.) sem voru innlimaðir í
Nýlenduveldi fyrri tíma voru böl þjóðanna sem urðu fórnarlömb þeirra. Nýlendustefnan byggir á kynþáttahyggju, frumbyggjar í löndum Afríku, Asíu og
Félagið Ísland-Palestína boðar til samstöðufundar í Norræna húsinu laugardaginn 29. nóvember 2025 kl. 15:00. 29. nóvember er alþjóðlegur samstöðudagur með
Sérfræðingur hjá Öryggisráði Sameinuðu þjóðanna varar við því að ályktun Öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna brjóti gegn sjálfsákvörðunarrétti Palestínumanna og sáttmála Sameinuðu
Í gær voru 50 ár liðin frá ályktun Allsherjarþings Sþ númer 3379 sem lýsti því yfir að síonismi væri rasismi
Tilkynning frá Félaginu Ísland-Palestína. Mótmæli við ríkisstjórnarfund föstudaginn 3. október klukkan 8:45, Hverfisgötu 4. Boðaðar aðgerðir ríkistjórnarinnar eru gagnslausar gagnvart
Hugtakið þjóðarmorð (genocide) var fyrst sett fram á fjórða áratug síðustu aldar af Raphael Lemkin, lögfræðingi af gyðingaættum sem hafði
Þjóðarmorð Ísraelsríkis í Palestínu hafði staðið yfir í 700 daga þegar Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, utanríkisráðherra Íslands, kynnti aðgerðapakka ríkisstjórnarinnar gegn
Nú eru liðinn tæp tvö ár frá árás Hamas á Ísrael 7. október 2023. Um bakgrunn átakanna vísa ég í
Inngangur Í íslenskum fjölmiðlum hefur undanfarið borið á rangfærslum um uppruna stríðsátaka á Gaza. Vonandi stafar það af þekkingarleysi þeirra
Mánuðum saman og misserum höfum við verið vitni að ólýsanlegum harmleik í beinni útsendingu: Harmleiknum á Gaza – án þess
Palestínska ljóðskáldið Mosab Abu Toha hefur verið með ólíkindum duglegt að flytja okkur fréttir af stöðu mála í heimalandinu. Ódeigur
Framvindan á Gaza, gegndarlaust ofbeldið, grefur undan trú fólks á alþjóðasamfélaginu sagði Kristrún Frostadóttir forsætisráðherra í viðtali í Ríkisútvarpinu í
Þann 16. júlí síðastliðinn tóku 13 ríki það sögulega skref að skuldbinda sig til þess að ráðast þegar í stað
Það er fastur liður í máli margra stjórnmálamanna þegar málefni Palestínu og Ísraels ber á góma að segja að Ísrael
Ísraelsríki hefur fengið að komast upp með stórfelld brot á alþjóðalögum í áratugi. Það er kominn tími til þess að
Israel Katz, varnarmálaráðherra Ísraels, hótaði í gær íbúum Gaza með orðunum „Þetta er lokaviðvörun“. [1] Orð varnarmálaráðherrans koma eftir að
Í dag eru tveir alþjóðadómstólar með mál til meðferðar sem varða átökin í Palestínu, annars vegar Alþjóðadómstóll Sameinuðu þjóðanna (Alþjóðadómstóllinn)
Það tók íslenska háskóla aðeins sex daga að sammælast um að lýsa yfir stuðningi við Úkraínu opinberlega, og aðeins tvær
Félagið Ísland-Palestína boðar til samstöðufundar "Hvílum Júróvisjón" n.k. miðvikudag 10. desember 2025, kl. 14:30 hjá RÚV í Efstaleiti 1, sjá nánar.