Fyrir ísraelsríki er evrópska söngvakeppnin miklu meira en keppni í söng
Í Eurovision vikunni í ár myrtu ísraelsk stjórnvöld mörg hundruð einstaklinga á Gaza og særðu enn fleiri. Á sama tíma […]
Í Eurovision vikunni í ár myrtu ísraelsk stjórnvöld mörg hundruð einstaklinga á Gaza og særðu enn fleiri. Á sama tíma […]
Það er fastur liður í máli margra stjórnmálamanna þegar málefni Palestínu og Ísraels ber á góma að segja að Ísrael
Nú hafa yfirvöld í Ísrael viðurkennt að þau ætli að innlima Gaza, fylgja tillögum Trumps forseta Bandaríkjanna. Aðgerðin hefur fengið
Ég á tvær dætur á Gaza. Ungar konur, á aldur við yngri börnin mín, konur í blóma lífsins. Önnur er
Alþjóðasamfélagið hefur brugðist Palestínu. Evrópa, nánast öll, hefur brugðist Palestínu. Evrópusambandið hefur brugðist Palestínu. Heimsbyggðin, með fáeinum undantekningum, hefur þegjandi
Lítið leggst nú fyrir Valkyrjurnar. Forsætisráðherra kallaði eftir því fyrir kosningar að Ísland skyldi leiða Norðurlöndin í samtali um viðskiptaþvinganir
„Fullveldi Íslands veltur á því að alþjóðalög séu virt.“ Þessum orðum hefur verið fleygt fram við ýmis tilefni upp á
Ísraelsríki hefur fengið að komast upp með stórfelld brot á alþjóðalögum í áratugi. Það er kominn tími til þess að
Þann 9. og 10. apríl fara fram hér á landi tveir landsliðsleikir Íslands og Ísraels í handbolta. Þegar þetta er
Íþróttir og mannréttindi Í lögum Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands segir: „Með því að blanda saman íþróttum, menningu og menntun er
Það er sannarlega ástæða til að fagna löngu tímabæru samkomulagi um vopnahlé á Gaza sem nú hefur náðst og það
Í vikunni tóku ísraelsk stjórnvöld þá ákvörðun að útiloka stuðning við og beita refsiaðgerðum gegn elsta og stærsta dagblaði Ísraels;
Bóel Sigríði Guðbrandsdóttur rann til rifja hve lítið er talað um ástandið á Gaza í kosningabaráttunni. Hún hafði því sjálf
Þessi grein er byggð á ræðu Yousef Tamimi á stórfundi FÍP í Háskólabíói 5. nóvember 2023 Þjóðarmorð og þjóðernishreinsanir Ísraels
Aðskilnaðarstefna. Þetta orð tekur okkur flest áratugi aftur í tímann, til Suður-Afríku, þar sem dökk börn máttu ekki ganga í
Tveimur mánuðum eftir að ríkisstjórn Ísraels var kjörin er eðli hennar orðið skýrara og augljósara og virðist sem mögulegt sé
MIFTAH hefur tekið saman staðreyndablað um kynferðisofbeldi sem beitt er sem vopni í þjóðarmorði gegn Palestínsku þjóðinni af útlaga- og
Það tók íslenska háskóla aðeins sex daga að sammælast um að lýsa yfir stuðningi við Úkraínu opinberlega, og aðeins tvær
Háskóli Íslands fordæmdi afdráttarlaust innrás Rússlands í Úkraínu í mars 2022 og lýsti yfir samstöðu með nemendum og starfsfólki úkraínskra
Æðsti dómstóll Sameinuðu þjóðanna, Alþjóðadómstóllinn, birti í júlí álit sitt á hernámi og viðveru Ísraelsríkis á þeim svæðum í Palestínu
Félagið Ísland-Palestína boðar til samstöðufundar "Hvílum Júróvisjón" n.k. miðvikudag 10. desember 2025, kl. 14:30 hjá RÚV í Efstaleiti 1, sjá nánar.