Hugmynd að jólagjöf sem jafnframt styður við stríðshrjáðar barnafjölskyldur á Gaza
Gjafabréf frá almannaheillafélaginu Vonarbrú er kjörin jólagjöf í ár og styður beint við barnafjölskyldur í sárri neyð og vosbúð á Gaza.
Með kaupum á gjafabréfum hjá Vonarbrú gefum við kærleiksríka gjöf sem getur veitt börnum lífsbjargandi stuðning í yfirstandandi þjóðarmorði.
Gefum gjöf sem gefur áfram í þágu mannúðar. Stöndum sterk saman með þolendum þjóðarmorðs.
Gjafabréf til styrktar Vonarbrú – Krækja í vefsíðu Vonarbrúar með nánari upplýsingum um gjafabréfin.
Upplýsingar frá Facebook síðu og vefsíðu Vonarbrúar.
-
Höfundur er friðar-, mannréttinda- og mannúðarsinni.

