Stöðvið helför Ísraels á Gaza – Mótmæli

Tilkynning frá Félaginu Ísland-Palestína.


Boðaðar aðgerðir ríkistjórnarinnar eru gagnslausar gagnvart þjóðarmorði Ísraels í Palestínu. Frestur Allsherjarþings til Ísraels til þess að binda enda hernámið í Palestínu er liðinn, og Ísland er skyldugt til þess að bregðast við.

Friðartillögur Trumps eru lítið annað en tálsýn og Ísraelsk áætlun um áframhaldandi hernám, kúgun og drottnun yfir palestínsku þjóðinni.

Fjölmennum og lifi frjáls Palestína!

Birtist fyrst á Facebook síðu Félagsins Ísland-Palestína.

Scroll to Top