Skýrsla SÞ – A/HRC/53/59: Handahófskennd frelsissvipting á hernumdu palestínskum svæðum

Í þessari skýrslu kemst Francesca Albanese, sérstakur skýrslugjafi um stöðu mannréttinda á palestínskum svæðum sem hafa verið hernumin síðan 1967, að þeirri niðurstöðu að handahófskennd og vísvitandi ill meðferð sé beitt gegn Palestínumönnum, ekki aðeins með ólöglegum starfsháttum í varðhaldi heldur einnig sem viðvarandi fangelsun sem samanstendur af aðferðum eins og víðtækri einangrunarvist – líkamlegri, skriffinnskulegri og stafrænni – umfram varðhald.

Þessi brot geta jafngilt alþjóðlegum glæpum sem hægt er að sækja til saka samkvæmt Rómarsamþykktinni í gegnum Alþjóðlega sakamáladómstólinn og alheimslögsögu. Hernám Ísraels hefur verið verkfæri fyrir landráni nýlenduherferðar til að ná yfirráðum, einnig með því að herða á fangelsisvist gegn heilli þjóð sem – eins og hver önnur þjóð myndi gera – gerir stöðugt uppreisn gegn fangavörðum sínum.


A/HRC/53/59: Report of the Special Rapporteur on the situation of human rights in the Palestinian territories occupied since 1967

Krækja í skýrsluna.

Félagið Ísland - Palestína boðar til samstöðugöngu n.k. laugardag 1. nóvember 2025, kl. 14:00, nánar.

Scroll to Top