Skýrsla SÞ – A/79/384: Þjóðarmorð sem útrýming á grunni nýlendustefnu

Ágrip

Í þessari skýrslu fjallar Francesca Albanese, sérstakur skýrslugjafi um stöðu mannréttinda á palestínskum svæðum sem hafa verið hernumin síðan 1967, um hryllinginn sem á sér stað á hernumdu palestínsku svæðunum. Þótt eyðilegging Gaza haldi óhindrað áfram, hafa aðrir hlutar Palestínu ekki heldur farið varhluta af hryllingnum.

Ofbeldið sem Ísrael hefur beitt Palestínsku þjóðina eftir 7. október gerist ekki í tómarúmi, heldur er það hluti af langtíma, vísvitandi, kerfisbundnum, ríkisskipulögðum nauðungarflutningum og útskiptingu Palestínumanna. Þessi þróun er áhætta veldur óbætanlegum skaða á tilvist palestínsku þjóðarinnar í Palestínu. Aðildarríki verða að grípa inn í núna til að koma í veg fyrir ný grimmdarverk sem munu enn frekar sverta mannkynssöguna.


A/79/384: Report of the Special Rapporteur on the situation of human rights in the Palestinian territories occupied since 1967, Francesca Albanese – Genocide as colonial erasure

Krækja í skjalið.

Félagið Ísland - Palestína boðar til samstöðugöngu n.k. laugardag 1. nóvember 2025, kl. 14:00, nánar.

Scroll to Top