Skýrsla SÞ – A/77/356: Áhyggjur varðandi mannréttindi, einkum sjálfsákvörðunarrétt palestínsku þjóðarinnar.

Ágrip

Í þessari skýrslu fjallar Francesca Albanese, sérstakur skýrslugjafi um stöðu mannréttinda á palestínskum svæðum sem hafa verið hernumin frá 1967, um fjölda áhyggna er varða mannréttindi, einkum varðandi sjálfsákvörðunarrétt palestínsku þjóðarinnar, í samhengi við þætti landtöku-nýlenduveldis og langvarandi ísraelskt hernáms.


A/77/356: Report of the Special Rapporteur on the situation of human rights in the Palestinian territories occupied since 1967.

Krækja í skýrsluna.

  • Höfundur er mannréttindalögfræðingur og sérstakur skýrslugjafi um stöðu mannréttinda á palestínskum hernámssvæðum síðan 1967.

Scroll to Top