Skýrsla SÞ – A/HRC/59/23: Frá hernámshagkerfi til þjóðarmorðshagkerfis

Ágrip

Í þessari skýrslu fjallar Francesca Albanese, sérstakur skýrslugjafi um stöðu mannréttinda á palestínskum hernámssvæðum síðan 1967, um kerfi fyrirtækja sem halda uppi verkefni ísraelskra landræningja um tilfærslu og útskiptingu Palestínumanna á hernumdu svæðunum. Stjórnmálaleiðtogar og ríkisstjórnir víkja sér undan skyldum sínum og alltof mörg fyrirtæki hagnast á ísraelsku hagkerfi sem byggist á ólöglegu hernámi, aðskilnaðarstefnu og nú þjóðarmorði.

Samsektin sem skýrslan afhjúpar er aðeins toppurinn á ísjakanum; það verður ekki bundin endi á þessa stríðsglæpi án þess að einkageirinn, þar á meðal stjórnendur hans, verði dregnir til ábyrgðar. Alþjóðalög viðurkenna mismunandi stig ábyrgðar – hvert og eitt krefst skoðunar og ábyrgðar, sérstaklega í þessu tilfelli þar sem sjálfsákvörðunarréttur og tilvist fólks er í húfi. Þetta er nauðsynlegt skref til að binda enda á þjóðarmorðið og rífa niður hnattræna kerfið sem hefur leyft þessu að eiga sér stað.


A/HRC/59/23: From economy of occupation to economy of genocide – Report of the Special Rapporteur on the situation of human rights in the Palestinian territories occupied since 1967

Krækja í skýrsluna.

Félagið Ísland - Palestína boðar til samstöðugöngu n.k. laugardag 1. nóvember 2025, kl. 14:00, nánar.

Scroll to Top