Greinar með reynslusögum Palestínumanna
Um ópið sem heimurinn ekki heyrir
Sársauki er ekki hverful tilfinning heldur vera sem býr innra með þér. Hún hefur vígtennur og fingur, þrýstir á hjartað, þyngir bringuna og andardrátturinn hikar eins og loftið sé ótryggt. Það er augnablik, bara eitt
Lífið sem var – á Gaza
Við Israa spjöllum um heima og geima þegar stund gefst. Okkur langaði til að deila með ykkur hluta af því sem okkur hefur farið á milli síðustu vikur, í von um að eignast fleiri vini
Saga Israa á Gaza og hvernig hægt er að verða að liði
Síðasta árið hef ég verið í sambandi við nokkrar manneskjur í Palestínu og ég kalla þau öll með stolti vini mína. Meirihluti þeirra eru ungar mæður með lítil börn. Í litla hópnum mínum eru líka
Í heimi sem samþykkir þjóðarmorð er ekkert jafnrétti
Ég er með land mitt á herðum mér. Sú er byrðin sem ég fæddist með – þyngsli sem hver einasti Palestínumaður ber með sér frá barnæsku til fullorðinsáranna. Þið sjáið ekki byrðina, þyngslin í hjarta
Stúlka frá Gaza sem að missti allt
Ég hefði átt að fæðast í borginni Be’er Sheva, en í staðinn fæddist ég í borginni Khan Younis á Gaza, af því að Ísraelar ráku forfeður mína frá Be’er Sheva árið 1948, þegar þeir hertóku
Heimsendir í Palestínu: Vaxandi ofstækisstefna Ísraels
Öfgamenn Ísraels vilja ekki lýðræðisríki, þeir vilja trúarlegt ríki. Segðu það sem þér sýnist um ráðandi ofstækismenn í Ísrael en hlustaðu vandlega á það sem þeir segja. Ólíkt samstarfsfélaga þeirra, Benjamin Netanyahu, forsætisráðherra Ísraels, eru
Af hverju hata Ísraelar Palestínumenn svona mikið?
Palestínumenn hafa fulla ástæðu til að hata Ísrael; Ísrael er aðskilnaðarríki landnema-nýlenda, reist á rústum heimalands Palestínumanna. En hvers vegna hata Ísraelar Palestínumenn svona mikið? Ísraelar hafa með sadistískum og kerfisbundnum hætti ástundað hryðjuverk gegn
Fyrir tveimur árum
Ég heiti Najlaa Attaallah. Ég sit við skrifborðið mitt í Reykjavík og skrifa þessi orð: Orð sem endurspegla ferð mína frá landinu sem ég fæddist og ólst upp í – til þessarar stundar, þar sem
Mikilvægt að koma Palestínu á kortið
Viðtal við Amal Tamimi Amal Tamimi tekur hlýlega á móti mér þar sem ég kem að taka viðtal við hana á heimili hennar snemma á laugardagsmorgni 25. nóvember. Amal Tamimi fluttist til Íslands 1995, þá
Ekki hægt að standa til hliðar og þegja
Viðtal við Mazen Maarouf Nýlega hlaut rithöfundurinn Mazen Maarouf tveggja ára pólitískt hæli á Íslandi. Hann kom hingað á vegum samtakanna ICORN (International Cities of Refugee Network) en Reykjavík varð nýlega ein af um fimmtíu
Ég er fædd og uppalin í Jerúsalem
Amal Tamimi (Sf) flutti eftirfarandi ræðu á Alþingi Íslendinga 28. nóvember 2011: Herra forseti. Ég er fædd og uppalin í Jerúsalem, í Palestínu. Ég var sjö ára þegar stríðið 1967 geisaði. Ég veit hvað hernám
Af hverju Palestínuríki?
Þann 11. nóvember sl. viðurkenndi Alþingi Íslendinga sjálfstæði og fullveldi Palestínu og 15. desember staðfestu stjórnvöld þá ákvörðun formlega. Ég gladdist mjög þegar frumvarpið var lagt fram, það er vísir að því að leiðrétta óréttlætið
„Ísrael byggir á nýlendustefnu og rasisma“ -– segir Ali Zbeidat
Það var seint um kvöld í janúar sl. sem ég kom á heimili Sveins Rúnars Haukssonar, læknis og formanns Félagsins Ísland-Palestína, til að taka viðtal við Ali Zbeidat. Ali Zbeidat er Palestínumaður, búsettur í Sakhnin,
Það er komið alveg nóg
Frá því að Ísraelsríki var stofnað hafa Palestínumenn þurft að þola yfirgang og morð af höndum zíonistanna. 200 þúsund Palestínumenn hafa verið drepnir frá árinu 1948, 750 þorp þeirra hafa verið þurrkuð af yfirborði jarðar.
Skrifið, fingur mínir, skrifið
Kæra dagbók: Fariði burt! Hættið! Látið okkur í friði! Hættið að sprengja … það er nóg komið. Hve lengi í viðbót þurfum við að þola riffla ykkar, þyrlur, skriðdreka, táragas og byssukúlur??? Hve marga í