United Nations

« Til baka í orðalista

United Nations (UN ) á íslensku Sameinuðu þjóðirnar (). SÞ eru alþjóðleg milliríkjastofnun sem stofnuð var með undirritun sáttmála Sameinuðu þjóðanna þann 26. júní 1945 með það að markmiði að viðhalda friði og öryggi á alþjóðavettvangi, þróa vinsamleg samskipti milli ríkja, efla alþjóðlegt samstarf og þjóna sem miðstöð fyrir samræmingu aðferða ríkja til að ná þessum markmiðum.

Heimild: Wikipedia

« Til baka í orðalista
Scroll to Top