Þvingunaraðgerðir (e. sanctions) eru grundvallaratriði í aðgerðum ríkis til þess að tjá vanþóknun sína á gjörðum annars ríkis. Hvers konar diplómatísk samstarf við ísraelsk stjórnvöld sendir þau skilaboð til Ísraelsríkis að nýlendustefna þeirra og þjóðernishreinsanir séu ásættanlegar. Að sama skapi er samvinna í alþjóðlegum viðskiptum við Ísrael fjárhagslegur stuðningur við landrán þeirra, hernám og stríðsglæpi.
Heimild: BDS Ísland
« Til baka í orðalista