Flóttamannahjálp SÞ

« Til baka í orðalista

Flóttamannahjálp SÞ fyrir palestínska flóttamenn (UNRWA) var stofnað með ályktun allsherjarþingsins 302 (IV), með upphaflegu umboði að veita palestínskum flóttamönnum „beina aðstoð og atvinnuáætlanir“ til að „fyrirbyggja hungursneyð og neyð … og til að efla frið og stöðugleika“. UNRWA tekur við af hjálparsamtökum Sameinuðu þjóðanna fyrir palestínska flóttamenn (UNRPR), sem stofnuð voru árið 1948.

Heimild: UNRWA

« Til baka í orðalista

Félagið Ísland-Palestína boðar til samstöðufundar "Hvílum Júróvisjón" n.k. miðvikudag 10. desember 2025, kl. 14:30 hjá RÚV í Efstaleiti 1, sjá nánar.

Scroll to Top