Fjárlosun (e. divestment), eða hvatning um fjárlosun, felur í sér áskorun til fyrirtækja, fjárfestingarsjóða og annarra aðila sem hafa fjárfest í Ísrael, í ísraelskum og/eða alþjóðlegum fyrirtækjum og/eða fjárfestingasjóðum sem styðja við og hagnast á stríðsglæpum Ísraelsríkis að draga fjárfestingar sínar til baka.
Heimild: BDS Ísland
« Til baka í orðalista