Hvernig gat þjóðarmorðið átt sér stað?

„Þegar komandi kynslóðir lesa um Gaza með hryllingi og velta fyrir sér hvernig við leyfðum þjóðarmorði í beinni útsendingu að eiga sér stað, hvað ætlum við að segja?“

  • Þetta var of skelfilegt til að ég gæti sett mig inn í „málið“.
  • Þessi saga var svo flókin að ég gat ekki sett mig inn í „málið“.
  • Ég hafði ekki siðferðilegt þrek til að setja mig inn í „málið“.
  • Ég treysti á mína ráðamenn að leysa úr þessu „máli“.

„Einn daginn munu allir hafa verið á móti þessu“.

„Einn daginn, þegar það er öruggt, þegar það er enginn persónulegur ókostur að kalla hlutina réttum nöfnum, þegar það er of seint að draga nokkurn til ábyrgðar, þá munu allir alltaf hafa verið á móti þessu.“ Omar El Akkad, rithöfundur og blaðamaður.

https://www.goodreads.com/…/213870084-one-day-everyone…

The Guardian https://tinyurl.com/5xyr6wuc

Birtist fyrst á Facebook (Palestine Project).

Höfundur

Scroll to Top