Ritgerðir
„Gaza er helvíti á jörð“ – Orðræðugreining á umræðu Alþingismanna um þingsályktunartillögu um afstöðu Íslands um átök fyrir botni Miðjarðarhafs
BA-ritgerð Eddu Sól Arthursdóttur í stjórnmálafræði við stjórnmálafræðideild Háskóla Íslands. Útdráttur Viðfangsefni þessarar ritgerðar er hvernig orðræða um átökin milli Ísraels og Palestínu birtist í umræðu og ályktun alþingismanna um
Skrifað í skugga þjóðarmorðs – Dagbók frá Gaza
BA ritgerð Þórunnar Ólafsdóttir í almennri bókmenntafræði við Íslensku- og menningardeild Háskóla Íslands. Ágrip Þessi ritgerð fjallar um Dagbók frá Gaza eftir Atef Abu Saif, sem er persónuleg frásögn höfundar
Banksy í Palestínu – Götulist og pólitík
BA ritgerð Arnars Freys Kristinssonar í Listfræði við Íslensku- og menningardeild Hugvísindasviðs Háskóla Íslands. Ágrip Lokaritgerð þessi er unnin til BA-prófs í listfræði við Háskóla Íslands. Markmiðið með ritgerðinni var
Skipulag útrýmingar – Ísrael og Palestína í ljósi landtöku-nýlendustefnu
Lokaritgerð Önnu Margrétar Pétursdóttur til BA-gráðu í stjórnmálafræði við Stjórnmálafræðideild Háskóla Íslands. Útdráttur Hefðbundin umfjöllun um átök Ísraela og Palestínumanna byggir gjarnan á túlkun á aðstæðunum sem óleysanlegri þjóðernisdeilu tveggja
Frjáls Palestína? – 70 ár af átökum fyrir botni Miðjarðarhafs
Lokaverkefni Nazima Kristínu Tamimi til BA–gráðu í mannfræði við Félags- og mannvísindadeild í Háskóla Íslands. Ágrip Hugmynd að ríkinu Ísrael kom fram í kringum árið 1920. Með loforði um viðurkenningu
Undanfari að viðurkenningu Íslands á fullveldi og sjálfstæði Palestínu 1987–2011
Ritgerð Guðmundar Arnars Guðmundssonar til BA-prófs í sagnfræði við Hugvísindasvið Háskóla Íslands. Ágrip Í ritgerðinni verður fjallað um þær breytingar sem urðu á afstöðu íslenskra stjórnvalda til Palestínumálsins frá síðari
Gleymda fólkið – Aðstæður palestínskra flóttamanna í flóttamannabúðum
BA ritgerð Guðnýjar Björnsdóttur í Félagsráðgjöf við Félagsvísindasvið Háskóla Íslands. Útdráttur Margir einstaklingar hafa flúið átök og stríð í heimalandi sínu og neyðst til að leita skjóls í öðrum ríkjum.
Með arkitektúr að vopni – Hlutverk arkitektúrs sem valdatæki zíonista á Vesturbakkanum
Ritgerð Jóns Péturs Þorsteinssonar til BA-prófs í arkitektúr við Hönnunar- og arkitektúrdeild Listaháskóla Íslands. Útdráttur Í fyrirheitna landinu Palestínu er ófriður, eins og svo oft áður. Palestína spilar stórt hlutverk
Draumurinn um frelsi – Hlutverk Ísraels og Palestínu á sviði hins félagslega leikrits
Lokaverkefni Kolbrúnar Magneu Kristjánsdóttur til BA-gráðu í mannfræði við Félagsvísindasvið Háskóla Íslands. Útdráttur Þessi ritgerð fjallar um hið flókna ástand sem hefur myndast milli Ísraels og Palestínu. Farið verður yfir
Hægfara vinslit – Samskipti Íslands og Ísraels 1948–2013
Ritgerð Jakobs Snævars Ólafssonar til BA-prófs í sagnfræði við Hugvísindasvið Háskóla Íslands. Ágrip Í þessari ritgerð er fjallað um samskipti Íslands og Ísraels á tímabilinu 1948–2013. Sýnt verður fram á
Danslistin í umsátursástandi: Vinna og aðferðir Nicholasar Rowe á hernömdum svæðum Palestínu
BA-ritgerð Elísabetar Birtu Sveinsdóttur um samtímadans við Leiklistar- og dansdeild Listaháskóla Íslands. Útdráttur Í þessari ritgerð mun ég fjalla um danslistina á hernömdum svæðum Palestínu. Ég mun skoða efnið út
Ákvörðun íslenskra stjórnvalda að viðurkenna sjálfstæði og fullveldi Palestínu
Lokaverkefni Hönnu Ragnheiðar Ingadóttur til BA-gráðu í heimspeki, hagfræði og stjórnmálafræði við Félagsvísindasvið Háskólans á Bifröst. Ágrip Í þessari ritgerð verður leitast við að svara þeirri spurningu hvað getur hugsanlega
Réttarstaða Palestínu að þjóðarétti
Meistararitgerð Elvu Bjarkar Barkardóttur úr lagadeild Háskólans í Reykjavík. ÚTDRÁTTUR Réttarstaða Palestínu að þjóðarétti Réttarstaða Palestínu að þjóðarétti hefur í áratugi verið mjög umdeild. Langt er liðið frá því að
„Ríki innan ríkis“ – Líf palestínskra flóttamanna í Líbanon
Lokaverkefni Úlfhildar Ólafsdóttur til BA–gráðu í Mannfræði við Félagsvísindasvið Háskóla Íslands. Útdráttur Í þessari ritgerð mun ég fjalla um hvernig pólitísk, efnahagsleg og félagsleg einangrun birtist í samfélagi palestínskra flóttamanna
Mitt annað heimili
Lokaverkefni Heba Shahin til B.a. gráðu við menntavísindasvið Háskóla Íslands. Útdráttur Gerð var heimildarmynd sem átti að varpa ljósi á ólíka menningarheima, annars vegar menningu Íslands og hins vegar menningu
Naji al Ali : ævi og verk teiknarans og baráttumannsins
BA ritgerð Elsu Dórótheu Daníelsdóttur í grafískri hönnun við Hönnunar- og arkitektúrdeild Listaháskóla Íslands. Inngangur Í þessari ritgerð verður fjallað um ævi og verk teiknarans Naji al Ali. Fyrst verður
Fetching…