Greinar
Kosningin í stjórn RÚV á morgun mun aldrei gleymast
Á morgun, miðvikudaginn 10. desember 2025, kýs stjórn RÚV um það hvort Ísland taki þátt í Eurovision á næsta ári eða sniðgengur keppnina vegna þáttöku Ísraels – og þjóðarmorðsins á
Ísland úr Eurovision 2026
Mögnuð frammistaða Silvíu Nætur í Aþenu er fyrsta minningin mín af Eurovision. Tónlistarkeppnin var heilög hefð á mínu heimili og með hverju árinu þráði ég íslenskan sigur heitar. Í þriðja
Gleðibankinn er tómur
Við sem hér pikkum grein á lyklaborðið erum af þeirri kynslóð sem þrýsti tveimur ungum fingrum í einu á Play og Rec til þess að ná Júróvisjónlögunum á kasettu. Vorið
Hvers vegna er RÚV eitt um að sýna í verki andstöðu okkar gegn þjóðarmorðinu á Gaza?
Mikill meirihluti Íslendinga styður Palestínu umfram Ísrael samkvæmt könnunum (72,5% versus 9,5%) og meirihluti þjóðarinnar vill slíta stjórnmálasambandi við Ísrael og beita landið efnahagslegum refsiaðgerðum – en ekkert slíkt er
Er vopnahlé?
Hvað er vopnahlé? Í raun og veru ekkert nema áframhaldandi þjóðarmorð í hægari takti sem veldur minni truflun á gangverki alþjóðakerfisins og störfum ráðamanna í valdaríkjum heimsins. Hér eru nokkur
Peningar, vald og hvítþvottur þjóðarmorðs: Ný heimsmynd Trumps
Ræða Donalds Trump í ísraelska þinginu þann 13. október var ógeðsleg. Þetta var ekkert annað en sjálfsupphafning og opinberun á spillingu í beinni útsendingu og hápunktur í nýrri pólitískri heimsmynd
Ala Alazzeh: Háskólamenntun í skugga landnemanýlendustefnu í Palestínu
Háskólastofnanir á hernumdu palestínsku svæðunum eru eitt dæmi um hvernig Palestínumenn byggja upp samfélagsstofnanir sínar frá grunni og ögra þannig skipulögðum aðgerðum sem miða að því að svipta þá réttindum
This Week in Palestine: Skjalasafn um Palestínu – fyrir tilviljun
Árið var 1998 og viti menn, friðarferlið í Mið-Austurlöndum (svokallað) var komið í sjálfheldu! Til að gæta sögulegrar nákvæmni ætti ég að nefna að eftir níu daga af áköfum samningaviðræðum
Al-Harah-leikhúsið – Svið fyrir andspyrnu, lækningu og von
Al-Harah-leikhúsið er sjálfseignarstofnun með aðsetur í Betlehem í Palestínu sem helgar sig því að rækta og viðhalda borgaralegu samfélagi sem byggir á mannréttindum, lýðræði og tjáningarfrelsi. Frá stofnun þess árið
Vopnahlé eða svikasátt?
Mánuður er liðinn síðan 20 punkta áætlun Trumps Bandaríkjaforseta um frið á Gaza tók gildi, eftir að andspyrnuhreyfingin Hamas og aðrir flokkar á Gaza höfðu veitt samþykki sitt fyrir tillögunni,
Seigla í rústunum – Hvernig konur í Jenin endurreisa lífið undir linnulausum árásum
Grein frá kvenfélaginu Not To Forget, í flóttamannabúðunum í Jenin Í hjarta flóttamannabúðanna í Jenin – þar sem eyðilegging og von lifa hlið við hlið – hafa konur neitað að
Frá skipulagningu til hernáms: Jerúsalem sem dæmi
Grein frá Borgarlegu bandalagi um réttindi Palestínumanna í Jerúsalem, CCPRJ Af þeim 71.000 dunumum (71 km2.) sem voru innlimaðir í Jerúsalem árið 1967 hafa um 35% verið tekin eignarnámi fyrir
Hvað geta palestínskir listamenn gert andspænis slátrun okkar?
Ég trúði því eitt sinn að listin gæti breytt heiminum. Nú er eins og hún sé flugriti: hún stýrir ekki lendingunni, hún getur aðeins skrásett slysið. Í lok desember 2023,
Baráttan heldur áfram
Nýlenduveldi fyrri tíma voru böl þjóðanna sem urðu fórnarlömb þeirra. Nýlendustefnan byggir á kynþáttahyggju, frumbyggjar í löndum Afríku, Asíu og Suður Ameríku voru undirokaðir, rændir landi sínu og lífsháttum. Frumbyggjar
„Hvað með okkur?“
Í dag ók ég tveggja og hálfs tíma leið frá heimili mínu í Jerúsalem til Ktzl’ot-fangelsisins í Naqab, þar sem þúsundir Palestínumanna eru í haldi, til að fara í heimsókn
Aðdragandi 7. oktober 2023 í Palestínu
Í vestrænum fjölmiðlum er því haldið fram að morðin á Gaza hafi byrjað með árás vígamanna Hamas á Ísrael 7. okt. 2023. Svo er ekki. Þarna hafa verið átök daglega,
Dráp á börnum halda áfram þrátt fyrir vopnahlé
Um 50 dagar eru liðnir síðan 20 punkta áætlun Trumps Bandaríkjaforseta um frið á Gaza tók gildi, eftir að Ísrael og Andspyrnuhreyfingin Hamas og aðrir flokkar á Gaza höfðu veitt
Ályktun Öryggisráðs SÞ brýtur gegn sjálfsákvörðunarrétti Palestínumanna
Sérfræðingur hjá Öryggisráði Sameinuðu þjóðanna varar við því að ályktun Öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna brjóti gegn sjálfsákvörðunarrétti Palestínumanna og sáttmála Sameinuðu þjóðanna. GENF – Sérfræðingur hjá Sameinuðu þjóðunum lýsti yfir miklum
Stefán Einar og helfarirnar
Áróðursmaðurinn Stefán Einar Stefánsson (SES) skrifaði grein í Morgunblaðið þ. 7. nóvember sl. Fyrirsögn greinarinnar, „Er hætta á annarri helför“ segir mikið og margt um Stefán Einar. Helför er í
Gasa: Löng og torfarin leið til endurreisnar
Eftir tveggja ára grimmilegt stríð hefur ótryggt vopnahlé fært örþreyttum Gasabúum nokkra ró. Vopnahléið er fyrsti liður í 20 punkta áætlun Donalds Trumps Bandaríkjaforseta. Stöðugur ótti starfsfólks okkar hjá UNRWA,
Hvernig hjálpargögnin komast (ekki) til Gasa
Ég heimsótti nýlega vöruhús UNICEF í Ashdod, nokkra kílómetra norður af Gasa. Þar fékk ég innsýn í óhugnanlegan raunveruleika, sem eru allar hindranirnar á flutningi og dreifingu hjálpargagna inn á
Dauðsföll í Gaza-stríðinu og Mogginn
Dauðsföll í stríðinu á Gaza sem staðið hefur í 2 ár eru, skv. upplýsingum heilbrigðisyfirvalda á staðnum (Gaza Health Ministry), komin yfir 70 þús. manns. Vitað er að fjöldi fólks
Fetching…

