Áskoranir
Tryggið öryggi frelsisflotans!
Félagið Ísland-Palestína kallar eftir því að íslensk stjórnvöld beiti sér af fullum krafti til að tryggja örugga og óhindraða för Frelsisflotans með neyðaraðstoð til Gaza. Frelsisflotinn, þar á meðal skipið
Áskorun Félagsins Ísland – Palestína til Körfuknattleikssambands Íslands
Félagið Ísland – Palestína hefur sent mf. áskorun til KKÍ: Ekki keppa við lið Ísraels um sæti í EM í ágúst 2025. Skv. mótaskrá KKÍ þá á landslið karla í
Áskorun til Handknattleikssambands íslands: ekki keppa við lið Ísraels um sæti í Evrópumóti kvenna í handbolta í apríl 2025
Íþróttir og mannréttindi Í lögum Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands segir: „Með því að blanda saman íþróttum, menningu og menntun er leitast við að skapa lífshætti sem byggjast á áreynslugleði, menntunarlegu
Áskorun á Forseta Íslands og Ríkisráðsfund Bessastöðum 14.10.23
Tvö þúsund manns liggja í valnum eftir að fjölmargir leiðtogar Vesturlanda lýstu yfir afdráttarlausum stuðningi við hernaðaraðgerðir Benjamin Netanyahu gegn Gaza fyrir viku síðan. Það er mjög vanhugsað að standa
Sprengjuárásir á Gazaströnd – áskorun til utanríkisráðherra
Enn berast fréttir af barnamorðum Ísraelshers á Gazaströnd. Undir yfirskini forvarna hefur eldflaugum og sprengjum verið látið rigna yfir íbúðahverfi á Gaza, bæði norður frá á Jabalia flóttamannabúðirnar og á
Áskorun til ríkisstjórnar Íslands
Félagið Ísland-Palestína skorar á ríkisstjórn Íslands að mótmæla kröftuglega aðför Ísraelsstjórnar að mannréttinda og hjálparsamtökum Palestínu. Ríkistjórn Ísraels hefur ráðist gegn sex palestínskum samtökum og bannað starfsemi þeirra undir því
Appeal to the President of the United States of America
Appeal to the President of the United States of America delivered at a public meeting held outside the Embassy of the United States of America in Reykjavík, July 31, 2014.
Orðsending til Bandaríkjaforseta
Frá útifundi við bandaríska sendiráðið í Reykjavík, 31. júlí 2014. Útifundur haldin af Félaginu Ísland-Palestína með stuðningi fjölda launþegasamtaka, stjórnmálaflokka, friðar- og mannréttindahreyfinga fordæmir stríðsglæpi Ísraels á Gazasvæðinu sem Bandaríkin
An Nabi Saleh – þar sem hernámi og kúgun er mótmælt
Þorpið An Nabi Saleh er lítið, en á sér gott og fallegt landbúnaðarsvæði sem landræningjar í landtökubyggðinni Hallamish hafa að verulegu leyti svipt íbúana, sem eru aðeins um 500 talsins
Áskorun til ríkisstjórnarinnar
Félagið Ísland-Palestína áréttar ályktun aðalfundar félagsins frá 21. mars 2007 og skorar á ríkisstjórnina að viðurkenna þegar í stað þjóðstjórn Palestínumanna á herteknu svæðunum. Utanríkisráðherra hefur lýst vilja sínum til
Fetching…