Áskoranir

Tryggið öryggi frelsisflotans!

·
Félagið Ísland-Palestína kallar eftir því að íslensk stjórnvöld beiti sér af fullum krafti til að tryggja örugga og óhindraða för Frelsisflotans með neyðaraðstoð til Gaza. Frelsisflotinn, þar á meðal skipið

Áskorun Félagsins Ísland – Palestína til Körfuknattleikssambands Íslands

·
Félagið Ísland – Palestína hefur sent mf. áskorun til KKÍ: Ekki keppa við lið Ísraels um sæti í EM í ágúst 2025. Skv. mótaskrá KKÍ þá á landslið karla í

Áskorun til Hand­knatt­leiks­sam­bands ís­lands: ekki keppa við lið Ís­raels um sæti í Evrópu­móti kvenna í hand­bolta í apríl 2025

·
Íþróttir og mannréttindi Í lögum Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands segir: „Með því að blanda saman íþróttum, menningu og menntun er leitast við að skapa lífshætti sem byggjast á áreynslugleði, menntunarlegu

Á­skorun á For­seta Ís­lands og Ríkis­ráðs­fund Bessa­stöðum 14.10.23

·
Tvö þúsund manns liggja í valnum eftir að fjölmargir leiðtogar Vesturlanda lýstu yfir afdráttarlausum stuðningi við hernaðaraðgerðir Benjamin Netanyahu gegn Gaza fyrir viku síðan. Það er mjög vanhugsað að standa

Sprengjuárásir á Gazaströnd – áskorun til utanríkisráðherra

Enn berast fréttir af barnamorðum Ísraelshers á Gazaströnd. Undir yfirskini forvarna hefur eldflaugum og sprengjum verið látið rigna yfir íbúðahverfi á Gaza, bæði norður frá á Jabalia flóttamannabúðirnar og á

Áskorun til ríkisstjórnar Íslands

·
Félagið Ísland-Palestína skorar á ríkisstjórn Íslands að mótmæla kröftuglega aðför Ísraelsstjórnar að mannréttinda og hjálparsamtökum Palestínu. Ríkistjórn Ísraels hefur ráðist gegn sex palestínskum samtökum og bannað starf­semi þeirra undir því

Appeal to the President of the United States of America

Appeal to the President of the United States of America delivered at a public meeting held outside the Embassy of the United ‎States of America in Reykjavík, July 31, 2014‎.

Orðsending til Bandaríkjaforseta

Frá útifundi við bandaríska sendiráðið í Reykjavík, 31. júlí 2014. Útifundur haldin af Félaginu Ísland-Palestína með stuðningi fjölda launþegasamtaka, stjórnmálaflokka, friðar- og mannréttindahreyfinga fordæmir stríðsglæpi Ísraels á Gazasvæðinu sem Bandaríkin

An Nabi Saleh – þar sem hernámi og kúgun er mótmælt

Þorpið An Nabi Saleh er lítið, en á sér gott og fallegt landbúnaðarsvæði sem landræningjar í landtökubyggðinni Hallamish hafa að verulegu leyti svipt íbúana, sem eru aðeins um 500 talsins

Áskorun til ríkisstjórnarinnar

Félagið Ísland-Palestína áréttar ályktun aðalfundar félagsins frá 21. mars 2007 og skorar á ríkisstjórnina að viðurkenna þegar í stað þjóðstjórn Palestínumanna á herteknu svæðunum. Utanríkisráðherra hefur lýst vilja sínum til
Fetching…
Scroll to Top