Gaza sveltur

Ef hungursneyðin sem Ísrael hefur beitt Gaza í meira en 3 mánuði er ekki stöðvuð NÚNA munu þúsundir deyja úr hungri.

DAGLEGA myrðir Ísrael meira en 100 Palestínumenn á Gaza. DAGLEGA myrðir Ísrael heila skólastofu af börnum.

DAGLEGA myrðir Ísraelsher fólk sem er að reyna að ná í mat til að bjarga lífi fjölskyldu sinnar.

ÞETTA ER ÚTRÝMINGARHERFERÐ.

ÞAÐ VERÐUR AÐ BREGÐAST VIÐ STRAX.

Mótmæli við Utanríkisráðuneytið við Reykjastræti 8, þriðjudaginn 22. júlí klukkan 14. Við krefjumst aðgerða umfram yfirlýsingar, við krefjumst þess að stjórnvöld geri það sem er siðferðislega rétt, ekki það sem hentar þeim til að styggja ekki þjóðarmorðsríkið. Sjáumst þar!

Birtist fyrst á Facebook (Félagið Ísland-Palestína).

Höfundur

  • Hjálmtýr Heiðdal

    Höfundur er kvikmyndagerðarmaður, formaður Félagsins Ísland – Palestína og höfundur bókarinnar Íslandsstræti í Jerúsalem.

Scroll to Top