Gaza mun ásækja alla þá sem fremja þessi grimmdarverk

Aðstæður á Gaza eru meira en hræðilegar, meira en hörmulegar, meira en hryllilegar, meira en orð fá lýst.

Gaza mun ásækja alla þá sem fremja þessi grimmdarverk, sem og þá sem gera þau möguleg með þögn eða raunverulegum stuðningi.

Þetta verður ekki gleymt.

Hanan Ashrawi

Birtist fyrst á Facebook (The Palestine Project).

Höfundur

Scroll to Top