Í skjóli hvíta bjargvættarins
Nú um helgina fór fram víða á landinu einn stærsti og áhrifamesti þjóðfundur um málefni Palestínu frá... Nánar.
Fröken þjóðarmorð: Þér er ekki boðið!
Fréttir bárust þess efnis í dag að von væri á Ursulu von der Leyen, forseta framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins,... Nánar.
Kaldar kveðjur frá Íslandi – á meðan Hörmungarnar halda áfram
Í dag, 15. maí, er alþjóðlegur minningardagur um Nakba (ísl. Hörmungarnar). Nakba markar upphaf þjóðernishreinsana,... Nánar.
Heilbrigðisstarfsfólk eru ekki skotmörk
Undirrituð eru heilbrigðisstarfsfólk sem fordæma kerfisbundnar árásir Ísraels á heilbrigðisstarfsfólk og -stofnanir... Nánar.
Að rjúfa vopnahlé – 300 myrt á svipstundu
Í nótt ákvað Ísrael að herða sókn sína og endanlega gera út um friðarsamkomulagið sem var í gildi... Nánar.
Hvað get ég gert?
Þessi grein er byggð á ræðu Yousef Tamimi á stórfundi FÍP í Háskólabíói 5. nóvember... Nánar.
Erum við að gleyma okkur?
En það er auðvelt að sofna á verðinum þegar ástandið er langvarandi. Ísrael hefur beitt gegndarlausum árásum... Nánar.
Réttlætingar og lygar Ísraels
Það er sorglegt að fylgjast með því hversu langt íslensk stjórnvöld leyfa Ísrael að draga sig á asnaeyrunum.... Nánar.
Ekki normalisera þjóðarmorð: Sniðgöngum Ísrael – Sniðgöngum Eurovision
Það er löngu orðið augljóst að Ísrael fremur þjóðarmorð í Palestínu. Linnulausar árásir... Nánar.
Styður Ísland hópmorð?
Niðurstöður Alþjóðadómstólsins í Haag föstudaginn 26. janúar s.l. eru skýrar. Dómstóllinn trúir... Nánar.
Hvar stendur Framsókn?
„Þingflokkur Framsóknarflokks fordæmir harðlega árásir ísraelska hersins á Palestínumenn á Gaza ströndinni.... Nánar.
Ályktun um vopnahlé samþykkt – en hvað svo?
Eftir mánuð af endurteknum mótmælum, fjölda samstöðufunda og stöðugum þrýstingi frá almenningi á... Nánar.
Hvenær er komið gott?
Árásirnar Ísraels á Palestínu hafa ekki farið framhjá neinum og eru þær það alvarlegar að stærstu... Nánar.
Hvað er svona hættulegt við það að segja vopnahlé?
Það verður alltaf augljósara og augljósara að ríkisstjórn Íslands ætlar ekki að hvetja til vopnahlés.... Nánar.
Enginn staður á Gaza er öruggur
Stöðugar loftárásir dynja á íbúum Gaza strandarinnar. Eitt öflugasta herveldi heims heldur enn 2,2 milljón einstaklinga... Nánar.
Opið bréf til ríkisstjórnarinnar vegna árása Ísraels á Gaza
Kæru þingmenn, valdhafar. Á undanförnum dögum hafa linnulausar loftárásir ísraelska hersins ollið gríðarlegu... Nánar.
Þegar vondur málstaður verður verri
Það verður alltaf augljósara með hverjum degi sem líður hve alvarlegir atburðir eiga sér stað Í Palestínu.... Nánar.
Kom árás Hamas á óvart?
Síðastliðnu sólarhringa hafa borist fréttir af auknum átökum í Ísrael og Palestínu. Fréttamiðlar færa... Nánar.
Hræsni stuðningsmanna Ísraels
Frá því að borgarstjórn Reykjavíkur samþykkti tillögu um að sniðganga vörur framleiddar í Ísrael... Nánar.
Framleitt í (ólöglegri landræningjabyggð) Ísrael
Í dag býr meira en hálf milljón Ísraelsmanna á palestínskum svæðum sem heyra undir hernumið land, en það... Nánar.
