7. október!
Dagurinn í dag er ógnarsár öllum þeim sem þjást á Gasa, eftir tvö ár af óslitnum kvalalosta heilaþveginna... Nánar.
Akademískt frelsi og grátur í draumum
„Frjáls, ég verð þó víst seint frjáls af sjálfum mér, hugsaði ég, frelsi er nokkuð sem ég... Nánar.
Þjóðarmorð, fálmandi mjálm eða aðgerðir?
Vesturlönd stæra sig af hugmyndum um jöfnuð, jafnræði, lýðræði og mannréttindi sem hampað er á tyllidögum... Nánar.
Lífið í tjaldi á Gaza
Vinátta við þjakað og sveltandi fólk á Gaza hefur gefið mér og mörgum öðrum mikið. Kynnin við þau... Nánar.
Veimiltítustjórn og tugþúsundir dáinna barna
„Til að varðveita gildi hins siðmenntaða heims er nauðsynlegt að kveikja í bókasafni. Sprengja upp mosku. Brenna ólífutré... Nánar.
Það sem ekki má segja um það sem enginn vill sjá
Við höfum horft á þjóðarmorð á Gaza í beinni útsendingu í bráðum tvö ár.... Nánar.
Tvær dætur á Gaza – páskahugvekja
Ég á tvær dætur á Gaza. Ungar konur, á aldur við yngri börnin mín, konur í blóma lífsins. Önnur... Nánar.
Horfumst í augu og stígum yfir þröskuldinn
Um kraftaverk, barnsfæðingu steinsnar frá Betlehem, hjálparstarf, góð kynni, von um betri heim og einstæðu móðurina... Nánar.
„Þú veist, herra, að líf hunda er betra en líf okkar á Gaza“
Þetta sagði Esraa Saed við mig um daginn þegar ég var að spjalla við hana í skilaboðaskjóðu Facebook. Flest... Nánar.
Dropinn holar steinhjörtun. Um sterkar konur og mannabrag
11. nóvember árið 1925 skrifaði aldrað skáld að sagt væri að hestar og menn hefðu álíka viðkvæmar... Nánar.
Dauðahald valds
Það sem nú gengur yfir á Gaza er afhjúpandi. Það afhjúpar vald sem Vesturlönd hafa tekið sér, verja og halda... Nánar.
Grimmdarverk sem brenna
Ég biðst ekki afsökunar á að vitna í Stephan G. í tíma og ótíma því hann sá ótalmargt í... Nánar.