Ljóðið „Við eigum skilið betri dauðdaga“ eftir Mosab Abu Toha
Við eigum skilið betri dauðdaga Við eigum skilið betri dauðdaga.Líkamar okkar eru afskræmdir og undnirsaumaðir út... Nánar.
Höfundur er ungt palestínskt skáld sem býr í Beit Lahia á Gaza. Hann er aðjúnkt í enskum bókmenntum og hefur gaman af að semja sögur og ljóð. Mosab er stofnandi Edward Said-bókasafnsins, eina bókaforlags Gaza á ensku.
Félagið Ísland-Palestína boðar til samstöðufundar "Hvílum Júróvisjón" n.k. miðvikudag 10. desember 2025, kl. 14:30 hjá RÚV í Efstaleiti 1, sjá nánar.