Er vopnahlé?
Hvað er vopnahlé? Í raun og veru ekkert nema áframhaldandi þjóðarmorð í hægari takti sem veldur minni... Nánar.
Niðurstöður rökræðupallborðs kynntar og ræddar á háskólaþingi
Þessi tilkynning er eins konar meistaraverk í því að nefna ekki glæp sínu rétta nafni og ekki heldur gerendurna. Í... Nánar.
50 ár síðan Allsherjarþing SÞ lýsti því yfir að síonismi væri rasismi
Í gær voru 50 ár liðin frá ályktun Allsherjarþings Sþ númer 3379 sem lýsti því yfir... Nánar.
Gat engan órað fyrir þjóðarmorði?
Palestínufólk og palestínskt fræðafólk og álitsgjafar hafa alltaf verið sniðgengin af vestrænum meginstraumsmiðlum.... Nánar.
Palestínumaður áttar sig fljótt á þjóðarmorði vegna reynslu sinnar
Höfðu Palestínumenn of rétt fyrir sér of snemma? Ef ramminn þinn er mótaður af vestrænni yfirburðarhyggju og þekkingarleysi... Nánar.
Í dag minnumst við þjóðarmorðs sem enn stendur yfir á Gaza
Í dag minnumst við þess að valdhafar heimsins og öll stjórnvöld sem kjósa að vera undirseld þeim, þar á... Nánar.
Fyrirlestur Gil Epstein á vegum PRICE í sal Þjóðminjasafnsins
Fyrirlestur Gil Epstein á vegum PRICE (Pension Research Institute Iceland) fór fram 6. ágúst 2025 í sal Þjóðminjasafnsins.... Nánar.
Vesturlönd dæmdu Gaza til dauða
Vesturlönd dæmdu Gaza til dauða 7. október 2023. Nú er verið að framfylgja dómnum. Nákvæmlega ekki neitt hefur... Nánar.
Hryllingnum verður að linna en engar aðgerðir af okkar hálfu
Íslenskt mennta- og menningarfólk, pistlahöfundar og álitsgjafar er að meirihluta „til vinstri“ í þeim skilningi... Nánar.
Ísrael er ekki ríki með tilheyrandi her, heldur her með ríki.
Ég hef heyrt nógu marga fyrirlestra og lesið nógu margar greinar þar sem þetta er útskýrt (yfirleitt eftir höfunda sem... Nánar.
Nýlendustefna, þjóðarmorð og vestræn siðferðisundanbrögð
Núna er öllum ljóst að Ísrael er með kerfisbundnum og úthugsuðum hætti að svelta Palestínufólk til dauða... Nánar.
Skipulagðasta útrýmingarhelför allra tíma
Skipulagðasta útrýmingarhelför allra tíma fer nú fram fyrir allra augum. Við, sem „lýðurinn sem ræður“,... Nánar.
Ný rannsókn þar sem reynt er að meta fjölda myrtra á Gaza
Um daginn kom út forprent rannsóknar þar sem reynt er að komast að áreiðanlegu mati á því hvað Ísraelsher... Nánar.
Hlaðvarpsþáttur þar sem rætt er um hugtakið sannleikamorð (eða veruleikamorð)
Í þessum hlaðvarpsþætti ræða Assal Rad og Marc Owen Jones um sannleikamorð (eða veruleikamorð?) Ísraels. Marc... Nánar.
Úthugsuð dauðagildra
Á hverjum degi tæta vélbyssur „Ísraels“ í sig fjölda Palestínumanna sem eru að reyna að ná sér... Nánar.
Skipta alþjóðalög einhverju máli?
Genfarsamningarnir eru alþjóðalög. Þar stendur ýmislegt um skyldur hernámsaðila. Til dæmis að honum beri að... Nánar.
Talpunktar frá helvíti – áherslupunktar Þorgerðar Katrínar
Í morgunútvarpi Rásar 2, föstudaginn 20. júlí, fengu hlustendur að heyra álit og áherslupunkta Þorgerðar Katrínar... Nánar.
Skýrsla staðfestir kerfisbundna hlutdrægni BBC
Ný yfirgripsmikil skýrsla staðfestir kerfisbundna hlutdrægni BBC í umfjöllun um Palestínu. Við vitum auðvitað hér... Nánar.
Rasismi útskýrir stuðning við þjóðarmorð
Greta Thunberg hafði rétt fyrir sér þegar hún sagði að rasismi væri ástæðan fyrir afskiptaleysi vestrænna... Nánar.
Menntamorð Ísraels í Palestínu
Í nýrri grein fjallar menntunarfræðingurinn Henry Giroux um menntamorð Ísraels í Palestínu sem lykilþátt í... Nánar.
