Ísrael – raunveruleikinn og goðsagnirnar
Nýlenduævintýrið sem getur ógnað framtíð okkar Ein af megin „röksemdum“ síonista fyrir stofnun Ísraelsríkis... Nánar.
Við megum ekki styðja það að sumir hafi meiri rétt en aðrir
Söguna um Rachel Corrie þekkja flestir. Hún var bandarísk baráttukona og meðlimur í International Solidary Movement. Þekktust... Nánar.
Enginn friður fyrr en síonistar missa völdin
Hljómgrunnur síonismans Ísraelsríki hefur enga stjórnarskrá sem kveður á um lýðræðislegan grundvöll... Nánar.
Það er fátt að finna
Eftir að síonistar yfirtóku Palestínu 1948–1967 hófu þeir að grafa eftir áþreifanlegum sönnunum þess... Nánar.
Góður dagur
Í dag samþykkti Alþingi mótatkvæðalaust eftirfarandi þingsályktunartillögu: „Alþingi ályktar að... Nánar.
Gyðingahatarar nútímans
Eftir Hjálmtý V. Heiðdal: „Þó er til lítill hópur fólks á Íslandi sem er andsnúinn því að... Nánar.
Zíonisminn sýnir sitt rétta andlit
Ríkisstjórn Ísraels samþykkti nýlega að leggja fyrir þingið lagafrumvarp þar sem þess verður krafist af öllum... Nánar.
Að semja um hið óumsemjanlega
Nú standa enn og aftur yfir svonefndar friðarviðræður milli Ísraela og Palestínumanna. Yfirlýstur tilgangur þeirra og... Nánar.
Ein djöfulleg áætlun
Obama, forseti Bandaríkjanna, hefur tekið eindreigna afstöðu með Ísraelsstjórn í baráttu hennar til að fyrirbyggja... Nánar.
Tvær skýrslur
Á þessu ári hafa verið ritaðar tvær viðamiklar skýrslur um Ísrael og framferði Ísraela gegn Palestínumönnum.... Nánar.
Bloggað frá stærsta fangelsi heimsins
Eftir margra mánaða bið eftir leyfi frá Ísraelsstjórn hélt hópur Íslendinga til Gaza þann 18. maí 2009. Tilgangur... Nánar.
Verjandi hins glataða málstaðar
Þann 4. apríl s.l. birti Morgunblaðið langt viðtal við bandaríska lögfræðinginn Alan Dershowitz. Alan þessi... Nánar.
GAZAGETTÓIÐ og sjónarmið Síonistans
Miryam Shomrat, sendiherra Ísraels á Íslandi skrifaði grein í Morgunblaðið 17. mars s.l. með fyrirsögninni „Hryðjuverk... Nánar.
Ísraelsríki 60 ára – Afurð kynþáttahyggju og nýlendustefnu
Kynþáttahyggjan og nýlendustefnan eru tvær uppsprettur mikilla átaka og hörmunga síðari tíma. Upphaf og þróun... Nánar.
Lygamafía Palestínuvina?
Hjálmtýr Heiðdal svarar grein Hreiðars Þórs Sæmundssonar: „Hreiðar Þór hefur afhjúpað í fyrri... Nánar.
Þjáningar Palestínumanna eiga rætur sínar í gyðingahatri Evrópumanna
Nýlokið er ráðstefnu í Annapolis í Bandaríkjunum sem hafði þann yfirlýsta tilgang að stuðla að friði... Nánar.
Þarf alþjóðasamfélagið sterkari gleraugu? – Ísraelsríki undir smásjánni í tilefni 40 ára hernáms
Á þessu svæði öllu búa nú um 6,6 milljónir innan núverandi landamæra ríkisins og tæplega 4 milljónir... Nánar.
Þarf alþjóðasamfélagið sterkari gleraugu?
Ísraelsríki er stöðugt í fréttum, oft vegna hernaðarátaka, stundum vegna landtökubyggða og stöku sinnum vegna... Nánar.
Mistök eða ásetningur?
Samkvæmt fréttum fjölmiðla þá er sendiherra Ísrael kominn hingað til lands til þess að útskýra fyrir... Nánar.
Utanríkisráðherra Íslands og guðs útvalin þjóð
Það hefur verið viðkvæði vestrænna ráðamanna að Ísraelríki hafi rétt til að verja sig í... Nánar.
