Fyrsta samkomulagið í Oslóar-friðarferlinu sem formlega var kallað „Yfirlýsing um meginreglur um bráðabirgðasjálfstjórnarfyrirkomulag“ og undirritað var í Washington D.C þar sem Rabin forsætisráðherra og Arafat formaður tókust í hendur.
Nánari útskýringar á samkomulaginu/yfirlýsingunni má finna hér.
Agreement – Declaration of Principles on Interim Self-Government Arrangements (a.k.a. “Oslo Accord”)
Krækja í skjalið hjá UNISPAL.
