Yfirlýsingar

Yfirlýsing félagsins Ísland – Palestína

·
Yfirlýsing félagsins Ísland – Palestína vegna tillögu Trumps Bandaríkjaforseta. Trump Bandaríkjaforseti kynnti þ. 29. september á blaðamannafundi með Netanyahu forsætisráðherra Ísraels, áætlun sem skv. yfirlýsingu Trumps á að leiða til

Yfirlýsing Félagsins Ísland – Palestína vegna afstöðu KKÍ

·
Körfuknattleikssamband Íslands hefur ákveðið að landslið Íslands skuli leika gegn liði Ísraels í Evrópumóti karla þann 28. ágúst nk. 31. júlí sl. skoraði Félagið Ísland – Palestína á KKÍ að

Yfirlýsing frá starfsfólki Háskóla Íslands til stuðnings Palestínu

·
Við undirrituð, starfsfólk við Háskóla Íslands, lýsum yfir stuðningi við palestínsku þjóðina, baráttu hennar fyrir tilvistarrétti sínum gegn ísraelskri nýlendustefnu og þjóðarmorði. Með þessari stuðningsyfirlýsingu bregðumst við ákalli* frá Birzeit

Yfirlýsing frá Félaginu Ísland-Palestína

Yfirlýsing frá Félaginu Ísland-Palestína 15.4.1991: Vegna tilrauna Ísraelsríkis og bandarískra yfirvalda til að grafa undan tilverurétti palestínsku þjóðarinnar og sniðganga forystu hennar, teljum okkur skylt að taka eftirfarandi fram: Frelsissamtök
Fetching…

Félagið Ísland-Palestína boðar til samstöðufundar "Hvílum Júróvisjón" n.k. miðvikudag 10. desember 2025, kl. 14:30 hjá RÚV í Efstaleiti 1, sjá nánar.

Scroll to Top