Flóttamannahjálp SÞ fyrir palestínska flóttamenn (UNRWA) var stofnað með ályktun allsherjarþingsins 302 (IV), með upphaflegu umboði að veita palestínskum flóttamönnum „beina aðstoð og atvinnuáætlanir“ til að „fyrirbyggja hungursneyð og neyð … og til að efla frið og stöðugleika“. UNRWA tekur við af hjálparsamtökum Sameinuðu þjóðanna fyrir palestínska flóttamenn (UNRPR), sem stofnuð voru árið 1948.
Heimild: UNRWA
« Til baka í orðalista