Nakba

« Til baka í orðalista

Nakba (einnig nefnt Nakbah) eða „hörmungin mikla“ á íslensku stendur fyrir þjóðernishreinsanir hersveita og hryðjuverkasamtaka síonista frá 1947 til 1948 þar sem frumbyggjar Palestínu voru hraktir á flótta af landi sínu með grimmu og miskunnarlausu ofbeldi, landráni, þjófnaði og fjöldamorðum. Þarna voru rúmlega 750.000 frumbyggjar Palestínu hraktir á flótta frá sínum upprunaheimkynnum, um 15.000 drepnir og um 530 bæir og þorp lögð í eyði.

Heimild: Wikipedia

« Til baka í orðalista

Félagið Ísland-Palestína boðar til samstöðufundar "Hvílum Júróvisjón" n.k. miðvikudag 10. desember 2025, kl. 14:30 hjá RÚV í Efstaleiti 1, sjá nánar.

Scroll to Top