Skýrsla staðfestir kerfisbundna hlutdrægni BBC

Ný yfirgripsmikil skýrsla staðfestir kerfisbundna hlutdrægni BBC í umfjöllun um Palestínu. Við vitum auðvitað hér að RÚV hermir iðulega beint eftir BBC og þess vegna myndi álíka rannsókn sennilega sýna sömu niðurstöður um RÚV. Mætti þó athuga.

Það sem er þó skrítnara (eða ekki?) er hvernig stjórmálafólk gerir eitt svipað og bent er á hér, að nota gildishlaðin lýsingarorð (emotive terms) um ofbeldi Hamas en ekki um ofbeldi Ísraels. Þetta á meira að segja við um fólk sem telst styðja Palestínu.

Scroll to Top