Sprengjuárásir í nafni vestrænna „gilda“

Sprengjur heimsveldisins BNA halda áfram að útrýma öllu mannlífi og samfélagslegum innviðum á Ga(s)a í nafni vestrænna “gilda”.

Rúmlega 100.000 tonnum af sprengjuefni eða rúmlega 8 Hiroshima kjarnorkusprengjum hefur verið varpað á lítið byggðarlag eða um 360 ferkílómetra svæði með rúmlega 2 milljónum íbúa, þar af um helmingur börn.

Þjóðarmorð Palestínsku þjóðarinnar stendur yfir með fullum stuðningi vesturlanda og alþjóðalög eru vísvitandi vanvirt af þeirra hálfu.

Miklar sprengingar hrista byggingarnar í bakgrunni, með reykjar- og eldsúlum sem stíga upp í loftið, en í forgrunni eru tjöld troðfull af óbreyttum borgurum sem leita öruggs skjóls. Sorgleg sviðsmynd sem sýnir umfang eyðileggingarinnar og flóttans og endurspeglar þá hættu sem saklaust fólk okkar stendur frammi fyrir … óbærilegum sársaukafullum veruleika og lífum krömdum fyrir augum heimsins.

Fadel Mohamed

Myndir Fadel Mohamed.

Birtist fyrst á Facebook.

Scroll to Top