Vefsíðan Lifi Palestína (LP) stendur vörð um frið, mannréttindi og mannúð fyrir palestínsku þjóðina í samræmi við alþjóðalög og hafnar afvegaleiðingu eða þöggun um stríðsglæpi sem og aðgerðarleysi gagnvart þjóðarmorði á Palestínumönnum. LP er miðlægur gagnagrunnur áður birtra upplýsinga sem fjalla um frelsisbaráttu Palestínumanna.
- LP birtir skoðanagreinar annarra en áskilur sér þó fullan rétt til að velja og hafna greinum í samræmi við tilgang, stefnu og markmið vefsíðunnar.
- Allar greinar eru á ábyrgð viðkomandi höfunda og endurspegla einungis skoðanir, viðhorf og mat þeirra en ekki afstöðu eða stefnu LP.
- LP hafnar greinum sem kunna að vera í andstöðu við lög, þar á meðal ákvæði um hatursorðræðu, ærumeiðingar, hótanir eða hvatningu til ofbeldis.
- Einungis greinaskrif sem sýna samstöðu og samkennd við málstað palestínsku þjóðarinnar á erindi á LP.
| 1. | Hafa samband |
| 2. | Hvað get ég gert ? |
| 3. | Höfundar |
| 4. | Leitarsíða |
| 5. | Orðalisti |
| 6. | Tilgangur, stefna og markmið |
| 7. | Vefkökur |
