Gaza sveltur

GAZA SVELTUR!

Á morgun, fimmtudag, ætlum við að verða við beiðni fjölmiðlakonunnar Bisan Owda á Gaza. Við mætum með pottaglamur fyrir utan Utanríkisráðuneytið, Reykjastræti 8, til að minna á matarskortinn, tómu pottana, á Gaza.

Ætlunin er að stanslaust glamur hljómi á meðan ráðuneytið er opið og því munum við skiptast á. Fólk er hvatt til að mæta hvenær sem er, milli kl.8-17, eftir getu. Stundum verðum við mörg, stundum fá, en glamrið hljóðnar ekki.

Birtist fyrst Facebook.

  • Höfundur er kvikmyndagerðarmaður, formaður Félagsins Ísland – Palestína og höfundur bókarinnar Íslandsstræti í Jerúsalem.

Félagið Ísland-Palestína boðar til samstöðufundar "Hvílum Júróvisjón" n.k. miðvikudag 10. desember 2025, kl. 14:30 hjá RÚV í Efstaleiti 1, sjá nánar.

Scroll to Top